Innlent

Ríkisráð kemur saman á gamlársdag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ríkisráð kemur að minnsta kosti saman tvisvar á ári. Mynd/ Valgarður.
Ríkisráð kemur að minnsta kosti saman tvisvar á ári. Mynd/ Valgarður.
Venju samkvæmt hefur ríkisráð Íslands verið kvatt saman á Bessastöðum á gamlársdag. Fundurinn hefst klukkan hálftíu. Samkvæmt stjórnarskránni eru það forseti lýðveldisins og ráðherrar sem skipa ríkisráð, og hefur forseti þar forsæti. Þar eru lög og mikilvægar stjórnarráðstafanir bornar upp fyrir forseta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×