Sjálfsmorð kosta japanska hagkerfið 3.800 milljarða 8. september 2010 08:02 Japönsk stjórnvöld segja að sjálfsmorð og þunglyndi hafi kostað japanska hagkerfið um 32 milljarða dollara, eða um 3.800 milljarða króna, á síðasta ári. Fjallað er um málið á BBC en þar segir að þetta sé í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Japan hafi greint frá umfangi þessa kostnaðar fyrir japönsku þjóðina. Japan býr við eina hæstu sjálfsmorðstíðni í heiminum en þar sviptu fleiri en 32.000 manns sig lífi á síðasta ári. Naoto Kan forsætisráðherra landsins segir að þessi sjálfsmorð endurspegli niðursveifluna í efnahagslífi landsins. Stjórnvöld muni bregðast við þessu vandamáli með því að koma á fót sérstökum aðgerðahóp til að draga úr tíðni sjálfsmorða. Samkvæmt upplýsingum frá japanska heilbrigðisráðuneytinu hafa yfir 30.000 Japanir svipt sig lífi árlega á undanförnum áratug. Samanlagður fjöldi þeirra á tímabilinu er því álíka og öll íslenska þjóðin. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Japönsk stjórnvöld segja að sjálfsmorð og þunglyndi hafi kostað japanska hagkerfið um 32 milljarða dollara, eða um 3.800 milljarða króna, á síðasta ári. Fjallað er um málið á BBC en þar segir að þetta sé í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Japan hafi greint frá umfangi þessa kostnaðar fyrir japönsku þjóðina. Japan býr við eina hæstu sjálfsmorðstíðni í heiminum en þar sviptu fleiri en 32.000 manns sig lífi á síðasta ári. Naoto Kan forsætisráðherra landsins segir að þessi sjálfsmorð endurspegli niðursveifluna í efnahagslífi landsins. Stjórnvöld muni bregðast við þessu vandamáli með því að koma á fót sérstökum aðgerðahóp til að draga úr tíðni sjálfsmorða. Samkvæmt upplýsingum frá japanska heilbrigðisráðuneytinu hafa yfir 30.000 Japanir svipt sig lífi árlega á undanförnum áratug. Samanlagður fjöldi þeirra á tímabilinu er því álíka og öll íslenska þjóðin.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira