Lífið

Neverland komið á sölu

Býlið hans Jackson fæst keypt fyrir rúma 3 milljarða íslenskra króna. 
Fréttablaðið/getty
Býlið hans Jackson fæst keypt fyrir rúma 3 milljarða íslenskra króna. Fréttablaðið/getty
Neverland býli hins sáluga konungs poppsins Michaels Jackson er komið á sölu og ekki lítill verðmiði á húsinu sem er metið á rúma 3 milljarða íslenskra króna.

Humyndir voru uppi um að búa til safn um Jackson, sem lést 25. júní 2009, sem væri opið almenningi en engin leyfi fengust fyrir safninu og húsið því komið á sölu. Í húsinu eru sjö svefnherbergi og 13 baðherbergi. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hver mun festa kaup á herragarðinum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.