Brawn: Sjáum réttan Schumacher 2011 30. september 2010 16:24 Michael Schumacher hefur ekki náð að sína styrk sinn í Formúlu 1 eftir endurkomu sína í ár. Mynd: Getty Images Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári. Schumacher byrjaði að keppa aftur, eftir þriggja ára hlé, en árangur hans og Mercedes liðsins hefur valdið mörgum vonbrigðum. "Michael er vitanlega svekktur, en hann nýtur verkefnisins. Hann mætir ekki til keppni og óskar þess að hann væri annars staðar. Hann vill finna lausn á vandanum og nýtur kappakstursins", sagði Brawn á f1.com. "Auðvitað vill hann gera betur, en ég get alvega sagt ykkur það að Michael er metnaðarfullur og sjöfaldur meistari. Það er ljóst að Schumacher mun ekki hætta að keppa, af því það gengur miður vel." "Aksturstækni Michaels er þannig að hann treystir á framdekkin, að þau geti tekið á móti því hvernig hann bremsar og beitir bílnum og það hefur ekki gengið upp með dekkjum þessa árs. Við væntum þess að það gangi betur á Pirelli dekkjum næsta árs. Það byrja allir ökumenn á sömu dekkjum og þá mun Michael standa jafnfætis öðrum, sem þekkja dekkin sem notuð eru núna." Brawn segir lítinn mun á Schumacher og Nico Rosberg, en þeim síðarnefnda hefur gengið betur í mótum ársins. Brawn segir Mercedes sé þegar farið að huga að bíl næsta árs og liðið hefur gefið upp á bátinn að ná sigri í ár. "Ég spái því að við sjáum hinn rétta Schumacher árið 2011, þegar við höfum smíðað betri bíl fyrir hann", sagði Brawn. Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ross Brawn, yfirmaður Mercedes liðsins segir að Michael Shcumacher verði meðal keppenda í Formúlu 1 árið 2011, þrátt fyrir mikla fjölmiðlaumræðu um slakan árangur hans á þessu ári. Schumacher byrjaði að keppa aftur, eftir þriggja ára hlé, en árangur hans og Mercedes liðsins hefur valdið mörgum vonbrigðum. "Michael er vitanlega svekktur, en hann nýtur verkefnisins. Hann mætir ekki til keppni og óskar þess að hann væri annars staðar. Hann vill finna lausn á vandanum og nýtur kappakstursins", sagði Brawn á f1.com. "Auðvitað vill hann gera betur, en ég get alvega sagt ykkur það að Michael er metnaðarfullur og sjöfaldur meistari. Það er ljóst að Schumacher mun ekki hætta að keppa, af því það gengur miður vel." "Aksturstækni Michaels er þannig að hann treystir á framdekkin, að þau geti tekið á móti því hvernig hann bremsar og beitir bílnum og það hefur ekki gengið upp með dekkjum þessa árs. Við væntum þess að það gangi betur á Pirelli dekkjum næsta árs. Það byrja allir ökumenn á sömu dekkjum og þá mun Michael standa jafnfætis öðrum, sem þekkja dekkin sem notuð eru núna." Brawn segir lítinn mun á Schumacher og Nico Rosberg, en þeim síðarnefnda hefur gengið betur í mótum ársins. Brawn segir Mercedes sé þegar farið að huga að bíl næsta árs og liðið hefur gefið upp á bátinn að ná sigri í ár. "Ég spái því að við sjáum hinn rétta Schumacher árið 2011, þegar við höfum smíðað betri bíl fyrir hann", sagði Brawn.
Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira