IE-deild karla: Grindavík vann í Ljónagryfjunni - KR á toppinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2010 21:08 Nick Bradford mætti sínum gömlu félögum í Grindavík og náði sér ekki á strik. Mynd/Daníel Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Grindavík var með örugga forystu lengstum í leiknum en Njarðvíkingar komu til baka undir lokin og önduðu ofan í hálsmálið á Grindvíkingum. Taugar gestanna héldu og þeir kláruðu leikinn. Þau tímamót áttu sér einnig stað í kvöld að FSu vann sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur er liðið sótti Breiaðblik heim í Kópavog. KR vann svo öruggan sigur á Tindastóli og komst fyrir vikið á topp deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Njarðvík-Grindavík 99-102 (52-57)Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 21, Friðrik Stefánsson 16, Guðmundur Jónsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16, Nick Bradford 12, Páll Kristinsson 10, Egill Jónasson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 32, Ólafur Ólafsson 20, Darrell Flake 15, Brenton Brimingham 14, Ómar Sævarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 5, Björn Brynjólfsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3. KR-Tindastóll 106-71Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Semaj Inge 17, Fannar Ólafsson 14, Tommy Johnson 13, Jón Orri Kristjánsson 12, Skarphéðinn Ingason 12, Darri Hilmarsson 10, Kristófer Acox 8, Björn Kristjánsson 1. Stig Tindastóls: Kenney Boyd 21, Svavar Birgisson 17, Helgi Freyr Margeirsson 14, Sveinbjörn Skúlason 8, Pálmi Geir Jónsson 6, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Sigmar Logi Björnsson 1. Breiðablik-FSu 100-104 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 22, Jeremy Caldwell 21, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 11, Gylfi Geirsson 10, Hjalti Friðriksson 7, Ágúst Angantýsson 6, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Arnar Pétursson 2, Daníel Guðmundsson 2. Stig FSu: Richard Williams 38, Aleksas Zimnickas 24, Christopher Caird 17, Dominic Baker 13, Kjartan Kárason 10, Orri Jónsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Grindavík var með örugga forystu lengstum í leiknum en Njarðvíkingar komu til baka undir lokin og önduðu ofan í hálsmálið á Grindvíkingum. Taugar gestanna héldu og þeir kláruðu leikinn. Þau tímamót áttu sér einnig stað í kvöld að FSu vann sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur er liðið sótti Breiaðblik heim í Kópavog. KR vann svo öruggan sigur á Tindastóli og komst fyrir vikið á topp deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Njarðvík-Grindavík 99-102 (52-57)Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 21, Friðrik Stefánsson 16, Guðmundur Jónsson 16, Jóhann Árni Ólafsson 16, Nick Bradford 12, Páll Kristinsson 10, Egill Jónasson 6, Kristján Rúnar Sigurðsson 2. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 32, Ólafur Ólafsson 20, Darrell Flake 15, Brenton Brimingham 14, Ómar Sævarsson 8, Arnar Freyr Jónsson 5, Björn Brynjólfsson 5, Guðlaugur Eyjólfsson 3. KR-Tindastóll 106-71Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Semaj Inge 17, Fannar Ólafsson 14, Tommy Johnson 13, Jón Orri Kristjánsson 12, Skarphéðinn Ingason 12, Darri Hilmarsson 10, Kristófer Acox 8, Björn Kristjánsson 1. Stig Tindastóls: Kenney Boyd 21, Svavar Birgisson 17, Helgi Freyr Margeirsson 14, Sveinbjörn Skúlason 8, Pálmi Geir Jónsson 6, Axel Kárason 2, Helgi Rafn Viggósson 2, Sigmar Logi Björnsson 1. Breiðablik-FSu 100-104 Stig Breiðabliks: Jonathan Schmidt 22, Jeremy Caldwell 21, Aðalsteinn Pálsson 13, Rúnar Pálmarsson 11, Gylfi Geirsson 10, Hjalti Friðriksson 7, Ágúst Angantýsson 6, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Arnar Pétursson 2, Daníel Guðmundsson 2. Stig FSu: Richard Williams 38, Aleksas Zimnickas 24, Christopher Caird 17, Dominic Baker 13, Kjartan Kárason 10, Orri Jónsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira