Formúlu 1 Indverjinn Chandook hvergi banginn 25. maí 2010 15:53 Karun Chandook er eini Indverjinn í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Eini Indverski Formúlu 1 ökumaðurinn, Karun Chandook hræðist ekkert keppinauta um sæti hans hjá Hispania liðinu spænska, sem hóf að keppa á þessu ári. Liðinu hefur ekki gengið vel og rekið lestina á meðan liðsmenn ná tökum á annasömum mótshelgum. Hispania liðið rétt komst í Formúlu 1 í upphafi ársins og von Chandook er að Geoff Wills sem var ráðinn til liðsins nái að hanna góðan bíl fyrir 2011. Annað nýtt lið, Lotus er þegar farið að huga að 2011 bílnum. "Ég horfi til framtíðar. Ef liðið bætir sig vil ég vera hér áfram og ef Geoff fær tækifæri til að smíða góðan bíl fyrir 2011, þá getur hann gert góða hluti", sagði Chandook í samtali við autosport.com Hann segir Geoff Wills vera safna kröftum frá öðrum liðum og vonast eftir meira fjárstreymi til að liðið geti gert betur á næsta ári. "Ég vil vera á góðum stað 2011 og tel að þá búi mikið í liðinu ef Geoff fær rétt tækifæri. Hann er lykillinn að hvert liðið þróast. Ég hef skilað mínu miðað við þann bíl sem ég fæ og eins lengi og ég er fljótari en Bruno (Senna), og ég hef verið það til þessa, þá er það gott fyrir mig." "Christian Klien var látinn keyra bílinn á Spáni og eftir þrjá hringi var ég fljótari en hann, með sama bensínmagn og dekk. Menn geta sagt það sem þeir vilja, en ég tel að ég sé skila hámarks afköstun á þessum bíl. Það er liðsins að þróa bílinn. Ég get bara gert mitt", sagði Chandook. Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Eini Indverski Formúlu 1 ökumaðurinn, Karun Chandook hræðist ekkert keppinauta um sæti hans hjá Hispania liðinu spænska, sem hóf að keppa á þessu ári. Liðinu hefur ekki gengið vel og rekið lestina á meðan liðsmenn ná tökum á annasömum mótshelgum. Hispania liðið rétt komst í Formúlu 1 í upphafi ársins og von Chandook er að Geoff Wills sem var ráðinn til liðsins nái að hanna góðan bíl fyrir 2011. Annað nýtt lið, Lotus er þegar farið að huga að 2011 bílnum. "Ég horfi til framtíðar. Ef liðið bætir sig vil ég vera hér áfram og ef Geoff fær tækifæri til að smíða góðan bíl fyrir 2011, þá getur hann gert góða hluti", sagði Chandook í samtali við autosport.com Hann segir Geoff Wills vera safna kröftum frá öðrum liðum og vonast eftir meira fjárstreymi til að liðið geti gert betur á næsta ári. "Ég vil vera á góðum stað 2011 og tel að þá búi mikið í liðinu ef Geoff fær rétt tækifæri. Hann er lykillinn að hvert liðið þróast. Ég hef skilað mínu miðað við þann bíl sem ég fæ og eins lengi og ég er fljótari en Bruno (Senna), og ég hef verið það til þessa, þá er það gott fyrir mig." "Christian Klien var látinn keyra bílinn á Spáni og eftir þrjá hringi var ég fljótari en hann, með sama bensínmagn og dekk. Menn geta sagt það sem þeir vilja, en ég tel að ég sé skila hámarks afköstun á þessum bíl. Það er liðsins að þróa bílinn. Ég get bara gert mitt", sagði Chandook.
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira