Maskari er nauðsynlegur 7. ágúst 2010 10:30 Jennifer Lopez. MYND/Cover Media „Scott og ég höfum unnið saman í mörg ár. Ég man ekki hvað mörg ár," sagði Jennifer Lopez spurð út í samstarf hennar og förðunarmeistarans Scott Barnes sem sér um andlit hennar. „Scott er þannig förðunarmeistari að hann skilur mig fullkomlega og veit hvað ég vil. Hann veit nákvæmlega hvað þarf til að mér líði vel þegar kemur að andlitsförðun," sagði Jennifer. Scott Barnes gaf út bókina About Face með Jennifer á forsíðunni í byrjun þessa árs.Spurður út í góð ráð sem hann notar á Jennifer Lopez svaraði Scott:„Þegar ég nota sólarpúður passa ég mig að setja það ekki nálægt nefinu eða augunum því þá lítur Jennifer út fyrir að vera miklu eldri en hún er. Ég nota alltaf maskara á hana. Hann er nauðsynlegur."HÉR kennir Scott okkur að nota maskara.Jennifer Lopez og Scott Barnes. MYND/Cover MediaVið gerðum könnun á meðal lesenda Lífsins á Facebook síðunni okkar og spurðum: Málar þú þig daglega? (Ef já, hvað setur þú á andlitið/meikup)?„Neibb mála mig ekki daglega. Ætli ég noti ekki maskarann samt reglulega." „Nei, ég mála mig mjög sjaldan. Það er einna helst gloss sem ég set á mig svona hvers dags. Það kemur reyndar fyrir að ég set á mig meik, púður og maskara." „Já ég hef minnkað þetta með árunum málaði mig hérna í denn alltaf reglulega en núna þá geri ég það ef ég fer á djammið sem er kannski einu sinni í mánuði ef það nær því. Þarf ekki maskara því ég er svo dökk um augun." „Maybelline colossal og svo er þessi nýji bleiki mjög góður.Keypti nýja dýra YSL um daginn og hann var góður í svona viku eftir það ógeð því miður." „Léttan farða, hyljara, augnblýant ,varablýant og gloss ég kemst ekki af með minna en það og uppáhaldsvörurnar mínar eru frá Helena Rubinstein og Y.S.L. og ég læt það eftir mér að nota þær."Þökkum kærlega fyrir þátttökuna. Vertu með okkur á Facebook. Tengdar fréttir Notar andlitskrem í miklum mæli Leikkonan Jennifer Aniston hugsar vel um andlitið á sér. „Ég þvæ andlitið á mér á hverjum morgni og á kvöldin. Ég hef alltaf notað sama kremið alveg síðan ég var í framhaldsskóla. Það heitir Neutrogena. Vörurnar sem ég nota á andlitið eru Dr. Hauschka rakakremið og þá nota ég það yfir daginn. Ég nota augnkremið SK-II," svaraði Jennifer aðspurð hvaða krem hún setur á andlitið. Við gerðum könnun á Facebooksíðunni okkar og spurðum: Notar þú augnkrem (ef já, hvaða krem)? „NouriFusion augngel á morgnana og augnkrem á kvöldin." „Hef notað stundum augnkrem frá gamla apótekinu finnst það mjög gott. Er í smá vandræðum núna með að finna nýtt því ég er flutt erlendis." „Sensai frá Kanebo." „Nota Nourifusion, kostar ekki augun úr og er allgjör snilld. Það virkar þvílíkt vel, það er bæði til augnkrem og augngel. Augngelið er aðeins kælandi og vinnur vel á þreytt og þrútin augu..... get ekki verið án kremana frá þeim." „Bláalóns augnkremið er æði." „Nota alltaf augnkrem og sé mikin mun ef ég sleppi t.d viku eða svo. Besta augnkremið er frá Helena Rubinstein sem heitir Prodigy það er æði." „EGF húðdropana..alveg frábær vara. Fann minna fyrir ofnæmi í sumar vegna þeirra." Við þökkum frábæra þátttöku. 6. ágúst 2010 10:23 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Scott og ég höfum unnið saman í mörg ár. Ég man ekki hvað mörg ár," sagði Jennifer Lopez spurð út í samstarf hennar og förðunarmeistarans Scott Barnes sem sér um andlit hennar. „Scott er þannig förðunarmeistari að hann skilur mig fullkomlega og veit hvað ég vil. Hann veit nákvæmlega hvað þarf til að mér líði vel þegar kemur að andlitsförðun," sagði Jennifer. Scott Barnes gaf út bókina About Face með Jennifer á forsíðunni í byrjun þessa árs.Spurður út í góð ráð sem hann notar á Jennifer Lopez svaraði Scott:„Þegar ég nota sólarpúður passa ég mig að setja það ekki nálægt nefinu eða augunum því þá lítur Jennifer út fyrir að vera miklu eldri en hún er. Ég nota alltaf maskara á hana. Hann er nauðsynlegur."HÉR kennir Scott okkur að nota maskara.Jennifer Lopez og Scott Barnes. MYND/Cover MediaVið gerðum könnun á meðal lesenda Lífsins á Facebook síðunni okkar og spurðum: Málar þú þig daglega? (Ef já, hvað setur þú á andlitið/meikup)?„Neibb mála mig ekki daglega. Ætli ég noti ekki maskarann samt reglulega." „Nei, ég mála mig mjög sjaldan. Það er einna helst gloss sem ég set á mig svona hvers dags. Það kemur reyndar fyrir að ég set á mig meik, púður og maskara." „Já ég hef minnkað þetta með árunum málaði mig hérna í denn alltaf reglulega en núna þá geri ég það ef ég fer á djammið sem er kannski einu sinni í mánuði ef það nær því. Þarf ekki maskara því ég er svo dökk um augun." „Maybelline colossal og svo er þessi nýji bleiki mjög góður.Keypti nýja dýra YSL um daginn og hann var góður í svona viku eftir það ógeð því miður." „Léttan farða, hyljara, augnblýant ,varablýant og gloss ég kemst ekki af með minna en það og uppáhaldsvörurnar mínar eru frá Helena Rubinstein og Y.S.L. og ég læt það eftir mér að nota þær."Þökkum kærlega fyrir þátttökuna. Vertu með okkur á Facebook.
Tengdar fréttir Notar andlitskrem í miklum mæli Leikkonan Jennifer Aniston hugsar vel um andlitið á sér. „Ég þvæ andlitið á mér á hverjum morgni og á kvöldin. Ég hef alltaf notað sama kremið alveg síðan ég var í framhaldsskóla. Það heitir Neutrogena. Vörurnar sem ég nota á andlitið eru Dr. Hauschka rakakremið og þá nota ég það yfir daginn. Ég nota augnkremið SK-II," svaraði Jennifer aðspurð hvaða krem hún setur á andlitið. Við gerðum könnun á Facebooksíðunni okkar og spurðum: Notar þú augnkrem (ef já, hvaða krem)? „NouriFusion augngel á morgnana og augnkrem á kvöldin." „Hef notað stundum augnkrem frá gamla apótekinu finnst það mjög gott. Er í smá vandræðum núna með að finna nýtt því ég er flutt erlendis." „Sensai frá Kanebo." „Nota Nourifusion, kostar ekki augun úr og er allgjör snilld. Það virkar þvílíkt vel, það er bæði til augnkrem og augngel. Augngelið er aðeins kælandi og vinnur vel á þreytt og þrútin augu..... get ekki verið án kremana frá þeim." „Bláalóns augnkremið er æði." „Nota alltaf augnkrem og sé mikin mun ef ég sleppi t.d viku eða svo. Besta augnkremið er frá Helena Rubinstein sem heitir Prodigy það er æði." „EGF húðdropana..alveg frábær vara. Fann minna fyrir ofnæmi í sumar vegna þeirra." Við þökkum frábæra þátttöku. 6. ágúst 2010 10:23 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Notar andlitskrem í miklum mæli Leikkonan Jennifer Aniston hugsar vel um andlitið á sér. „Ég þvæ andlitið á mér á hverjum morgni og á kvöldin. Ég hef alltaf notað sama kremið alveg síðan ég var í framhaldsskóla. Það heitir Neutrogena. Vörurnar sem ég nota á andlitið eru Dr. Hauschka rakakremið og þá nota ég það yfir daginn. Ég nota augnkremið SK-II," svaraði Jennifer aðspurð hvaða krem hún setur á andlitið. Við gerðum könnun á Facebooksíðunni okkar og spurðum: Notar þú augnkrem (ef já, hvaða krem)? „NouriFusion augngel á morgnana og augnkrem á kvöldin." „Hef notað stundum augnkrem frá gamla apótekinu finnst það mjög gott. Er í smá vandræðum núna með að finna nýtt því ég er flutt erlendis." „Sensai frá Kanebo." „Nota Nourifusion, kostar ekki augun úr og er allgjör snilld. Það virkar þvílíkt vel, það er bæði til augnkrem og augngel. Augngelið er aðeins kælandi og vinnur vel á þreytt og þrútin augu..... get ekki verið án kremana frá þeim." „Bláalóns augnkremið er æði." „Nota alltaf augnkrem og sé mikin mun ef ég sleppi t.d viku eða svo. Besta augnkremið er frá Helena Rubinstein sem heitir Prodigy það er æði." „EGF húðdropana..alveg frábær vara. Fann minna fyrir ofnæmi í sumar vegna þeirra." Við þökkum frábæra þátttöku. 6. ágúst 2010 10:23
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“