Örn Ævar sló næstum inn í klúbbhúsið Hjalti Þór Hreinsson skrifar 23. júlí 2010 22:00 Örn áður en hann sló inn á 18. flötina í dag. Mynd: GKB Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. Hann var um 100 metra frá flötinni og sló hátt og missti boltann til vinstri. Boltinn hafnaði við gaflinn á klúbbhúsinu en á heimasíðu GKB segir að klúbbfélagar hafi sjaldan séð bolta lenda á þessum stað við 18 flötina. "Ég hélt að boltinn hefði farið í golfbíl sem var þarna í línunni. Það hefði kannski bara verið betra því þá hefði boltinn getað hoppað af bílnum og inn á flötina," sagði Örn Ævar við heimasíðu GKB með bros á vör og gerði grín af ölllu saman. Hann leysti þetta högg vel, sló inn á flötina og boltinn rúllaði svona þrjá metra fram hjá holunni. Hann átti því nokkuð erfitt pútt eftir niður í móti fyrir pari. Hann var aðeins of stuttur í púttinu og varð að sætta sig við skolla. Örn lék hringinn á 75 höggum og er í 9. sæti á samtals 5 höggum yfir pari. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. Hann var um 100 metra frá flötinni og sló hátt og missti boltann til vinstri. Boltinn hafnaði við gaflinn á klúbbhúsinu en á heimasíðu GKB segir að klúbbfélagar hafi sjaldan séð bolta lenda á þessum stað við 18 flötina. "Ég hélt að boltinn hefði farið í golfbíl sem var þarna í línunni. Það hefði kannski bara verið betra því þá hefði boltinn getað hoppað af bílnum og inn á flötina," sagði Örn Ævar við heimasíðu GKB með bros á vör og gerði grín af ölllu saman. Hann leysti þetta högg vel, sló inn á flötina og boltinn rúllaði svona þrjá metra fram hjá holunni. Hann átti því nokkuð erfitt pútt eftir niður í móti fyrir pari. Hann var aðeins of stuttur í púttinu og varð að sætta sig við skolla. Örn lék hringinn á 75 höggum og er í 9. sæti á samtals 5 höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira