Lífið

Lily Allen ólétt

Lily Allen. MYND/Cover Media
Lily Allen. MYND/Cover Media

Breska söngkonan Lily Allen, 25 ára, er ófrísk.

Lily Allen og kærasti hennar undanfarið ár, Sam Cooper, tilkynntu í dag að þau eiga von á sínu fyrsta barni.

Fjölmiðlafulltrúi parsins send frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Lily Allen og Sam Cooper tilkynna með ánægju að Lily gengur með frumburð þeirra.

„Dagskrá söngkonunnar mun ekki breytast næstu vikur og mun hún skemmta næstu helgi," stóð jafnframt í tilkynningunni.

Facebooksíðan okkar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.