Lífið

Notar andlitskrem í miklum mæli

Jennifer Aniston. MYND/Cover Media
Jennifer Aniston. MYND/Cover Media

Leikkonan Jennifer Aniston hugsar vel um andlitið á sér.

„Ég þvæ andlitið á mér á hverjum morgni og á kvöldin. Ég hef alltaf notað sama kremið alveg síðan ég var í framhaldsskóla. Það heitir Neutrogena," sagði Jennifer aðspurð hvaða krem hún setur á andlitið.

„Vörurnar sem ég nota á andlitið eru Dr. Hauschka rakakremið og þá nota ég það yfir daginn. Ég nota augnkremið SK-II," sagði Jennifer.

Við gerðum könnun á Facebooksíðunni okkar og spurðum: Notar þú augnkrem (ef já, hvaða krem)?

„NouriFusion augngel á morgnana og augnkrem á kvöldin."

„Hef notað stundum augnkrem frá gamla apótekinu finnst það mjög gott. Er í smá vandræðum núna með að finna nýtt því ég er flutt erlendis."

„Sensai frá Kanebo."

„Nota Nourifusion, kostar ekki augun úr og er allgjör snilld. Það virkar þvílíkt vel, það er bæði til augnkrem og augngel. Augngelið er aðeins kælandi og vinnur vel á þreytt og þrútin augu."

„Bláalóns augnkremið er æði."

„Nota alltaf augnkrem og sé mikinn mun ef ég sleppi t.d. viku eða svo. Besta augnkremið er frá Helena Rubinstein sem heitir Prodigy. Það er æði."

„EGF húðdropana...alveg frábær vara. Fann minna fyrir ofnæmi í sumar vegna þeirra."

Við þökkum frábæra þátttöku. Vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.