Lindsay áfram í ruglinu í New York og Cannes 18. maí 2010 14:00 Þessi mynd var tekin af Lindsay þegar hún mætti í 150 ára afmæli skartgripafyrirtækisins Chopard í Cannes í gærkvöldi. Leikkonan Lindsay Lohan heldur áhugamönnum um ævintýri hennar enn við efnið. Um helgina mætti hún til New York í partý á staðnum 1Oak. Dómari úrskurðaði nýlega að hún ætti að drífa sig í meðferð þannig að hún var ekki á perunni eins og venjulega. Samt sem áður tókst henni að gera allt vitlaust. Hún settist við borð hjá fyrirsætunni Jessicu Stam og fylgir sögunni að þær þekktust ekki fyrir. Ekki leið samt á löngu þar til Lindsay tók kast, hellti drykk yfir fyrirsætuna og heimtaði að hún yrði rekin út af staðnum. Það gerðist ekki þannig að hún strunsaði sjálf út. Daginn eftir fór hún á kvikmyndahátíðina í Cannes þar sem hún sást í veislu á snekkju og rúllandi á gangstétt. Hún þarf síðan væntanlega að drífa sig aftur til Bandaríkjanna þar sem dómari tekur ölvunarakstur hennar fyrir á fimmtudag. Tengdar fréttir Lindsay skuldar 80 milljónir í kreditkort Leikkonan Lindsay Lohan er sífellt nær því að sigla í strand. Nú berast fregnir af því að kreditkortafyrirtækin sem hún skiptir við séu búin að fá nóg af skuldasöfnun hennar. 19. apríl 2010 15:17 Heimsótt af lögreglunni Michael Lohan, faðir leikkonunnar Lindsay Lohan, heimsótti heimili hennar ásamt lögreglumanni nú í vikunni. Hann sagðist hafa áhyggjur af yngri systur Lindsay, Ali, sem hefur dvalið hjá systur sinni undanfarna daga og sást meðal annars með Lindsay á Coachella-hátíðinni. Lögreglumaðurinn ræddi stuttlega við Ali, sem er aðeins sextán ára gömul, og yfirgaf að því loknu heimilið. 24. apríl 2010 06:00 Lindsay sökuð um að stela Rolex-úri Lindsay Lohan er algjör vandræðasegull. Í gær réðist faðir hennar með lögreglumönnum inn á heimili hennar og á miðvikudaginn mætti lögreglan til að yfirheyra hana vegna þjófnaðarkæru. 23. apríl 2010 16:44 Lindsay rekin út af næturklúbbi um helgina Lindsay henti glasi í höfuðið á Samönthu Ronson á föstudaginn. Hún fékk síðan heiftarlegt djammviskubit á Twitter. 26. apríl 2010 11:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Leikkonan Lindsay Lohan heldur áhugamönnum um ævintýri hennar enn við efnið. Um helgina mætti hún til New York í partý á staðnum 1Oak. Dómari úrskurðaði nýlega að hún ætti að drífa sig í meðferð þannig að hún var ekki á perunni eins og venjulega. Samt sem áður tókst henni að gera allt vitlaust. Hún settist við borð hjá fyrirsætunni Jessicu Stam og fylgir sögunni að þær þekktust ekki fyrir. Ekki leið samt á löngu þar til Lindsay tók kast, hellti drykk yfir fyrirsætuna og heimtaði að hún yrði rekin út af staðnum. Það gerðist ekki þannig að hún strunsaði sjálf út. Daginn eftir fór hún á kvikmyndahátíðina í Cannes þar sem hún sást í veislu á snekkju og rúllandi á gangstétt. Hún þarf síðan væntanlega að drífa sig aftur til Bandaríkjanna þar sem dómari tekur ölvunarakstur hennar fyrir á fimmtudag.
Tengdar fréttir Lindsay skuldar 80 milljónir í kreditkort Leikkonan Lindsay Lohan er sífellt nær því að sigla í strand. Nú berast fregnir af því að kreditkortafyrirtækin sem hún skiptir við séu búin að fá nóg af skuldasöfnun hennar. 19. apríl 2010 15:17 Heimsótt af lögreglunni Michael Lohan, faðir leikkonunnar Lindsay Lohan, heimsótti heimili hennar ásamt lögreglumanni nú í vikunni. Hann sagðist hafa áhyggjur af yngri systur Lindsay, Ali, sem hefur dvalið hjá systur sinni undanfarna daga og sást meðal annars með Lindsay á Coachella-hátíðinni. Lögreglumaðurinn ræddi stuttlega við Ali, sem er aðeins sextán ára gömul, og yfirgaf að því loknu heimilið. 24. apríl 2010 06:00 Lindsay sökuð um að stela Rolex-úri Lindsay Lohan er algjör vandræðasegull. Í gær réðist faðir hennar með lögreglumönnum inn á heimili hennar og á miðvikudaginn mætti lögreglan til að yfirheyra hana vegna þjófnaðarkæru. 23. apríl 2010 16:44 Lindsay rekin út af næturklúbbi um helgina Lindsay henti glasi í höfuðið á Samönthu Ronson á föstudaginn. Hún fékk síðan heiftarlegt djammviskubit á Twitter. 26. apríl 2010 11:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Lindsay skuldar 80 milljónir í kreditkort Leikkonan Lindsay Lohan er sífellt nær því að sigla í strand. Nú berast fregnir af því að kreditkortafyrirtækin sem hún skiptir við séu búin að fá nóg af skuldasöfnun hennar. 19. apríl 2010 15:17
Heimsótt af lögreglunni Michael Lohan, faðir leikkonunnar Lindsay Lohan, heimsótti heimili hennar ásamt lögreglumanni nú í vikunni. Hann sagðist hafa áhyggjur af yngri systur Lindsay, Ali, sem hefur dvalið hjá systur sinni undanfarna daga og sást meðal annars með Lindsay á Coachella-hátíðinni. Lögreglumaðurinn ræddi stuttlega við Ali, sem er aðeins sextán ára gömul, og yfirgaf að því loknu heimilið. 24. apríl 2010 06:00
Lindsay sökuð um að stela Rolex-úri Lindsay Lohan er algjör vandræðasegull. Í gær réðist faðir hennar með lögreglumönnum inn á heimili hennar og á miðvikudaginn mætti lögreglan til að yfirheyra hana vegna þjófnaðarkæru. 23. apríl 2010 16:44
Lindsay rekin út af næturklúbbi um helgina Lindsay henti glasi í höfuðið á Samönthu Ronson á föstudaginn. Hún fékk síðan heiftarlegt djammviskubit á Twitter. 26. apríl 2010 11:00