Níu manna fjölskylda freistar gæfunnar 30. júní 2010 08:00 Það er enginn hægðarleikur að ferðast til útlanda með alla fjölskylduna. Vefsíða keppninnar er á slóðinni www.greatestholiday.radissonblu.com. „Ég rakst á þessa síðu á netinu og ákvað að að skrifa stutt um mína stóru fjölskyldu, enda höfum við aldrei getað farið í frí öll saman," segir Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir húsmóðir sem skráði sína 9 manna fjölskyldu í lukkuleik Radison Sas hótelkeðjunnar. Leikurinn gengur út á að skrifa stutta sögu um sjálfan sig og af hverju maður á skilið að vinna fríar 365 nætur á Radison Blu hótelum um allan heim. Almenningur fer svo inn á síðuna og kýs þann keppenda sem honum líst á. Guðrún og fjölskylda hennar er þegar þetta er skrifað í 14 sæti af rúmlega 6.300 keppendum. Kosningin stendur til 24 júlí. „Ég átti alls ekki von á því að okkur mundi ganga svona vel, svo núna hleypur smá keppnisskap í mann. Ég er búin að vera með kosningaherferð á Facebook og er dugleg að hvetja alla sem við þekkjum til að kjósa," segir Guðrún Lilja sem býr á Akranesi ásamt manni sínum Hákoni Valssyni sjómanni. Þau hafa aldrei farið til útlanda með öll sjö börnin enda segir Guðrún að það sé fjárhagslega ómögulegt. Börnin eru allt frá 20 ára niður í fjögurra ára og hluti barnanna hefur aldrei farið til útlanda. „Tanja Sif 12 ára dóttir okkar er einhverf og því frekar erfitt að ferðast með hana. Hún er hins vegar með borgina París og Eiffelturnin á heilanum og spyr næstum daglega hvenær við ætlum að fara þangað. Ef við mundum hreppa hnossið mundi það vera fyrsti áfangastaðurinn af mörgum," segir Guðrún Lilja. - áp Hér er heimasíða keppninnar. Erlent Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Sjá meira
„Ég rakst á þessa síðu á netinu og ákvað að að skrifa stutt um mína stóru fjölskyldu, enda höfum við aldrei getað farið í frí öll saman," segir Guðrún Lilja Hólmfríðardóttir húsmóðir sem skráði sína 9 manna fjölskyldu í lukkuleik Radison Sas hótelkeðjunnar. Leikurinn gengur út á að skrifa stutta sögu um sjálfan sig og af hverju maður á skilið að vinna fríar 365 nætur á Radison Blu hótelum um allan heim. Almenningur fer svo inn á síðuna og kýs þann keppenda sem honum líst á. Guðrún og fjölskylda hennar er þegar þetta er skrifað í 14 sæti af rúmlega 6.300 keppendum. Kosningin stendur til 24 júlí. „Ég átti alls ekki von á því að okkur mundi ganga svona vel, svo núna hleypur smá keppnisskap í mann. Ég er búin að vera með kosningaherferð á Facebook og er dugleg að hvetja alla sem við þekkjum til að kjósa," segir Guðrún Lilja sem býr á Akranesi ásamt manni sínum Hákoni Valssyni sjómanni. Þau hafa aldrei farið til útlanda með öll sjö börnin enda segir Guðrún að það sé fjárhagslega ómögulegt. Börnin eru allt frá 20 ára niður í fjögurra ára og hluti barnanna hefur aldrei farið til útlanda. „Tanja Sif 12 ára dóttir okkar er einhverf og því frekar erfitt að ferðast með hana. Hún er hins vegar með borgina París og Eiffelturnin á heilanum og spyr næstum daglega hvenær við ætlum að fara þangað. Ef við mundum hreppa hnossið mundi það vera fyrsti áfangastaðurinn af mörgum," segir Guðrún Lilja. - áp Hér er heimasíða keppninnar.
Erlent Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“