„Þetta er svona svolítið górillufæði..." sagði Unnur Guðrún Pálsdóttir sjúkraþjálfari, kölluð Lukka, þegar hún sýndi okkur veitingahúsið Happ sem hún og Þórdís Sigurðardóttir næringarráðgjafi eiga og reka.
Skoðaðu hér út á hvað þessi heilsusamlega hugmynd gengur hjá Lukku og Þórdísi.
ATH: *Enginn skaði varð á fólki þegar rúða brotnaði skyndilega í glerbyggingunni (þarna voru vinnumenn við störf)*
Vertu með okkur! Sjá síðuna okkar á Facebook.