Formúla 1

Þumalputtar Alonso tryggðir á 170 miljónir

Mark Webber, Sebastian Vettel og Fernando Alonso fagna, en þumalputti Alonso er hátt metin hjá tryggingarfélagi hans.
Mark Webber, Sebastian Vettel og Fernando Alonso fagna, en þumalputti Alonso er hátt metin hjá tryggingarfélagi hans. Mynd: Getty Images

Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir.

Santander bankinn rekur einnig tryggingarfyrirtæki og í tilkynningu frá bankanum segir að þumalputtar Alonsoi séu táknrænir, auk þess að vera mikivægir þegar hann keppir, þá séu þeir táknrænir fyrir sigur og að allt sé undir stjórn og vel varið.

Auk þumalputta ryggingar fær Alonso líf og slysa tryggingu hjá Sandtander, sem fannst samt ástæða til að leggja sérstaka áherslu á þumalputtana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×