Pálmi Freyr: Þvílíkur tímapunktur að eiga okkar besta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2010 22:29 Pálmi Freyr Sigurgeirsson á ferðinni í kvöld. Mynd/Daníel Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. „Þetta er nánast orðinn árlegur viðburður hjá mér að verða meistari en þetta er alltaf jafn yndisleg tilfinning," sagði Pálmi. „Ég held að þetta hafi besti leikurinn okkar í vetur og þetta var þvílíkur tímapunktur fyrir okkur að eiga okkar besta leik. Það er ótrúlegt að ná því í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það sýnir bara hvað við erum góðir og við stígum upp þegar við þurfum á því að halda," sagði Pálmi. „Þetta var mjög erfið leið sem við þurfum að fara en við erum með breitt bak. Við unnum KR á útivelli og þessir strákar eins og Siggi, Hlynur og Nonni eru búnir að ganga í gegnum svo margt saman. Það var bara kominn tími á þetta hjá þeim," sagði Pálmi. „Við erum með frábært lið og það voru allir að standa sig vel í dag. Það skipti ekki máli hver kom inn af bekknum því það voru allir að spila þvílíka vörn og svo settum við skotin okkar ofan í. Sóknarleikurinn okkar bara allt annar en í leik fjögur," sagði Pálmi. „Ég vissi að við værum með mannskap sem gæti farið alla leið en það var mikið um meiðsli og við vorum að fá útlendingana seint inn. Þetta leit kannski ekki vel út hjá okkur um tíma en maður missti aldrei vonina," sagði Pálmi sem virtist vera frá út tímabilið í kringum áramót en kom svo sterkur inn til baka. „Það var búið að afskrifa mig út tímabilið en skyndilega var bakið orðið gott. Ég hef enga skýringu á því en það var bara frábært. Ég var orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn og ætlaði ekki að missa af því og ætlaði heldur ekki að missa af því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er frábær tilfinning. Þetta er alveg meiriháttar, þetta er búin að vera frábær úrslitakeppni og þetta er toppurinn á þessu tímabili," sagði Pálmi að lokum.. Dominos-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. „Þetta er nánast orðinn árlegur viðburður hjá mér að verða meistari en þetta er alltaf jafn yndisleg tilfinning," sagði Pálmi. „Ég held að þetta hafi besti leikurinn okkar í vetur og þetta var þvílíkur tímapunktur fyrir okkur að eiga okkar besta leik. Það er ótrúlegt að ná því í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það sýnir bara hvað við erum góðir og við stígum upp þegar við þurfum á því að halda," sagði Pálmi. „Þetta var mjög erfið leið sem við þurfum að fara en við erum með breitt bak. Við unnum KR á útivelli og þessir strákar eins og Siggi, Hlynur og Nonni eru búnir að ganga í gegnum svo margt saman. Það var bara kominn tími á þetta hjá þeim," sagði Pálmi. „Við erum með frábært lið og það voru allir að standa sig vel í dag. Það skipti ekki máli hver kom inn af bekknum því það voru allir að spila þvílíka vörn og svo settum við skotin okkar ofan í. Sóknarleikurinn okkar bara allt annar en í leik fjögur," sagði Pálmi. „Ég vissi að við værum með mannskap sem gæti farið alla leið en það var mikið um meiðsli og við vorum að fá útlendingana seint inn. Þetta leit kannski ekki vel út hjá okkur um tíma en maður missti aldrei vonina," sagði Pálmi sem virtist vera frá út tímabilið í kringum áramót en kom svo sterkur inn til baka. „Það var búið að afskrifa mig út tímabilið en skyndilega var bakið orðið gott. Ég hef enga skýringu á því en það var bara frábært. Ég var orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn og ætlaði ekki að missa af því og ætlaði heldur ekki að missa af því að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er frábær tilfinning. Þetta er alveg meiriháttar, þetta er búin að vera frábær úrslitakeppni og þetta er toppurinn á þessu tímabili," sagði Pálmi að lokum..
Dominos-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira