Innlent

Æfðu rústabjörgun

Björgunarsveitarfólk frá Reykjavík og Laugarvatni æfðu rústabjörgun í gær.
Björgunarsveitarfólk frá Reykjavík og Laugarvatni æfðu rústabjörgun í gær.

Það er ekki alltaf sem björgunarsveitarfólki gefst kostur á að æfa rústabjörgun við sem raunverulegustu aðstæður. Það gerðist þó í gær. Til stóð að rífa hús á Laugarvatni um helgina og gafst rústabjörgunarsveitinni Ársæli í samvinnu við Björgunarsveitina Ingunni tækifæri til að nýta húsið til rústabjörgunar.

Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá björgunarsveitarmönnum gekk æfingin framar vonum í samvinnu við veðurguðina.

.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×