Hafnarbolti, krikket og körfubolti borga miklu hærri laun en enska úrvalsdeildin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 19:45 Hæst launaðasti leikmaður í heimi, Alex Rodriguez hjá NY Yankees. Nordicphotos/Getty Images New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781 Erlendar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Sjá meira
New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781
Erlendar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Sjá meira