Guðmundur: Erum alltof sveiflukenndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. nóvember 2010 22:07 Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur. Mynd/Daníel „Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, vörnin var að halda og þeir skoruðu bara 2 stig fyrstu fimm mínúturnar og munurinn er aðeins fimm stig. Síðan hrökk þetta í baklás hjá okkur," sagði Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur eftir 92-69 tap gegn KR í DHL höllinni. „Þeir setja tvær körfur og við fórum í okkar horn, vorum skíthræddir við þá og þeir kláruðu okkur í þriðja leikhluta. Það slokknaði algerlega á okkur eftir að KR tóku leikhlé og margir duttu algerlega út úr leiknum, " Njarðvík hófu báða hálfleikana vel og sérstaklega seinni hálfleik þegar þeir minnkuðu forskot KR niður í 5 stig en þá komst KR í gang og lagði grunninn af sigrinum í 3 leikhluta. „Við erum allt of sveiflukenndir, við þurfum að finna einhvern stöðugleika og þegar það kemur verða fá lið sem stoppa okkur. Það afsakar það þó ekki að við getum spilað mjög illa inn á milli. Við stóðum vel í KR þegar við vorum að spila ágætlega en engan stjörnuleik en eftir það klikkaði allt hjá okkur." Njarðvík var spáð 6. Sæti fyrir tímabilið en Guðmundur segir að það þýði ekki að óttast nein lið „Það er erfitt að koma í DHL höllina en þetta er náttúrulega bara eins og að koma á hvern annan völl. Þetta lið er ekkert ósigrandi eins og margir halda, það þarf bara að mæta og spila í allar 40 mínúturnar en ekki í 10 eins og við gerðum, " „Auðvitað er það þannig að því stærri klúbb sem maður mætir því tilbúnari á maður að vera, maður á að vera tilbúinn helst daginn áður en það var eitthvað sem klikkaði hjá okkur hérna, við fórum ekki eftir því sem þjálfarinn sagði," sagði Guðmundur. Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
„Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel, vörnin var að halda og þeir skoruðu bara 2 stig fyrstu fimm mínúturnar og munurinn er aðeins fimm stig. Síðan hrökk þetta í baklás hjá okkur," sagði Guðmundur Jónsson leikmaður Njarðvíkur eftir 92-69 tap gegn KR í DHL höllinni. „Þeir setja tvær körfur og við fórum í okkar horn, vorum skíthræddir við þá og þeir kláruðu okkur í þriðja leikhluta. Það slokknaði algerlega á okkur eftir að KR tóku leikhlé og margir duttu algerlega út úr leiknum, " Njarðvík hófu báða hálfleikana vel og sérstaklega seinni hálfleik þegar þeir minnkuðu forskot KR niður í 5 stig en þá komst KR í gang og lagði grunninn af sigrinum í 3 leikhluta. „Við erum allt of sveiflukenndir, við þurfum að finna einhvern stöðugleika og þegar það kemur verða fá lið sem stoppa okkur. Það afsakar það þó ekki að við getum spilað mjög illa inn á milli. Við stóðum vel í KR þegar við vorum að spila ágætlega en engan stjörnuleik en eftir það klikkaði allt hjá okkur." Njarðvík var spáð 6. Sæti fyrir tímabilið en Guðmundur segir að það þýði ekki að óttast nein lið „Það er erfitt að koma í DHL höllina en þetta er náttúrulega bara eins og að koma á hvern annan völl. Þetta lið er ekkert ósigrandi eins og margir halda, það þarf bara að mæta og spila í allar 40 mínúturnar en ekki í 10 eins og við gerðum, " „Auðvitað er það þannig að því stærri klúbb sem maður mætir því tilbúnari á maður að vera, maður á að vera tilbúinn helst daginn áður en það var eitthvað sem klikkaði hjá okkur hérna, við fórum ekki eftir því sem þjálfarinn sagði," sagði Guðmundur.
Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira