Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 14:00 Tom Brady og Peyton Manning eru enn að gera það gott í NFL-deildinni. Nordic Photos/AP Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7 Erlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7
Erlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira