Lífið

Hættur að vera eigingjarn

Matthew Perry.MYND/Cover Media
Matthew Perry.MYND/Cover Media

Leikarinn Matthew Perry, 40 ára, var eigingjarn að eigin sögn áður en hann byrjaði að leggja sig fram við að bæta sjálfan sig.

Leikarinn, sem varð heimsfrægur þegar hann fór með hlutverk Chandler Bing, í bandarísku sjónvarpsþáttaseríunni Friends, vinnur nú hörðum höndum að því að kynna nýja sjónvarpsþáttaröð sem ber heitið Mr. Sunshine.

Matthew skrifar handritið sjálfur og segir Mr. Sunshine ganga að mörgu leiti út á hans eigið líf.

„Þættirnir fjalla um þennan eigingjarna mann, eins og ég var fyrir fimm árum. Í dag er ég miklu almennilegri," sagði Matthew.

Við erum á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.