Stærsta Gaypride ballið hingað til var haldið á NASA á laugardaginn var.
Eins og meðfylgjandi myndir sem Thorgeir.com tók sýna, var Páll Óskar í essinu sínu eftir frábæran dag þar sem hann sló svo sannarlega í gegn syngjandi glaður í rauðum kjól í Gay Pride göngunni.
Um var að ræða árlegan Gay Pride dansleik sem haldinn var í samstarfi við Bacardi Breezer þar sem fjöldi manns skemmti sér konunglega eins og meðfylgjandi myndir sýna greinilega.
Hver er fyndnasti maður Íslands? Kjóstu hér.