Ostastangir á jólum Ellý Ármanns skrifar 1. janúar 2010 00:01 Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Jólaís með Möndlu- hunangskexi Jól Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Óþarfi að flækja málin Jól Rúsínukökur Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Þýskar jólasmákökur Jól
Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Jólaís með Möndlu- hunangskexi Jól Bo Hall: Þakklátur fyrir öll jól Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Óþarfi að flækja málin Jól Rúsínukökur Jólin Fylltar kalkúnabringur Jólin Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Þýskar jólasmákökur Jól