Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram 24. maí 2010 16:28 Hera sló á létta strengi á blaðamannafundi um helgina. Stærsta könnunin sem gerð er fyrir Eurovision hvert ár er hin svokallaða BigPoll hjá heimasíðunni esctoday.com. Á síðustu sjö árum hefur hún fimm sinnum giskað á rétt sigurlag. Í fyrra fór hún einnig rétt með 19 af þeim 20 löndum sem komust áfram úr undankeppninni. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í könnuninni en í ár eða rúmlega 55 þúsund manns. Í fyrri undankeppninni á morgun eru fjögur lög nánast örugg áfram samkvæmt könnuninni. Það eru Belgía, Grikkland, Slóvakía og Ísland. Enn er hægt að kjósa en vefurinn telur það öruggt að þessi fjögur lönd lendi í efstu sætunum og sagði því frá því í dag. Tvö lönd eru nánast örugg í seinni undankeppninni og verða þau tilkynnt á miðvikudag. Hægt er að taka þátt í könnuninni hér á esctoday.com en lokaniðurstöður eru birtar klukkutíma fyrir hverja keppni, á morgun, fimmtudag og laugardag. Fyrra búningarennsli fór annars fram í Osló áðan og gekk Heru og hennar fólki prýðilega. Þeir blaðamenn sem skrifa um rennslið eru á jákvæðum nótum gagnvart atriðinu og nokkuð vissir um að það komist áfram. Hægt er að skoða myndband af æfingu Heru á föstudag hér. Tengdar fréttir Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Heru Björk er spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum í nýrri kosningu meðlima OGAE í Osló. 18. maí 2010 19:00 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Stærsta könnunin sem gerð er fyrir Eurovision hvert ár er hin svokallaða BigPoll hjá heimasíðunni esctoday.com. Á síðustu sjö árum hefur hún fimm sinnum giskað á rétt sigurlag. Í fyrra fór hún einnig rétt með 19 af þeim 20 löndum sem komust áfram úr undankeppninni. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í könnuninni en í ár eða rúmlega 55 þúsund manns. Í fyrri undankeppninni á morgun eru fjögur lög nánast örugg áfram samkvæmt könnuninni. Það eru Belgía, Grikkland, Slóvakía og Ísland. Enn er hægt að kjósa en vefurinn telur það öruggt að þessi fjögur lönd lendi í efstu sætunum og sagði því frá því í dag. Tvö lönd eru nánast örugg í seinni undankeppninni og verða þau tilkynnt á miðvikudag. Hægt er að taka þátt í könnuninni hér á esctoday.com en lokaniðurstöður eru birtar klukkutíma fyrir hverja keppni, á morgun, fimmtudag og laugardag. Fyrra búningarennsli fór annars fram í Osló áðan og gekk Heru og hennar fólki prýðilega. Þeir blaðamenn sem skrifa um rennslið eru á jákvæðum nótum gagnvart atriðinu og nokkuð vissir um að það komist áfram. Hægt er að skoða myndband af æfingu Heru á föstudag hér.
Tengdar fréttir Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Heru Björk er spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum í nýrri kosningu meðlima OGAE í Osló. 18. maí 2010 19:00 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Heru Björk er spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum í nýrri kosningu meðlima OGAE í Osló. 18. maí 2010 19:00
Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00
Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00