Auðkýfingurinn stoltur af Formúlu 1 liðinu 3. febrúar 2010 12:10 Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Virgin bíllinn notast við Cosworth vél og er hannaður í tölvu í stað vindganga af Manor Motorsport liðinu breska, en Virgin fyrirtæki Branson er aðal styrktaraðili liðsins. "Þvílíkur bíll. Nick Wirth hefur lagt sig verulega fram og eiga sviðsljósið skilið. Það er búið að vera frábært að fylgjast með framþróun bílsins, en við munum sjá á Jerez brautinni í næstu viku hversu fljótur bíllinn reynist. Það er búið að vera mikið verk að koma þessu liði heim og saman. Það verður gaman að sjá hverju fram vindur með liðð næstu árin og ég er spenntur að sjá bílinn í fyrsta mótinu", sagði Branson. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Auðkýfingurinn Richard Branson er bakhjarl Virgin Formúlu 1 liðsins sem var kynnt á vefsíðu liðsins í morgun. Ökumenn liðsins eru Timo Glock sem áður var hjá Toyota og Lucas di Grassi sem er nýliði en var um tíma þróunarökumaður Renault. Virgin bíllinn notast við Cosworth vél og er hannaður í tölvu í stað vindganga af Manor Motorsport liðinu breska, en Virgin fyrirtæki Branson er aðal styrktaraðili liðsins. "Þvílíkur bíll. Nick Wirth hefur lagt sig verulega fram og eiga sviðsljósið skilið. Það er búið að vera frábært að fylgjast með framþróun bílsins, en við munum sjá á Jerez brautinni í næstu viku hversu fljótur bíllinn reynist. Það er búið að vera mikið verk að koma þessu liði heim og saman. Það verður gaman að sjá hverju fram vindur með liðð næstu árin og ég er spenntur að sjá bílinn í fyrsta mótinu", sagði Branson.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira