Lífið

Haffi Haff og Páll Óskar saman - myndband

Ellý Ármanns skrifar
Páll Óskar sá útgáfutónleika Haffa Haff og kolféll fyrir „showinu" eins og hann segir sjálfur.-elly@365.is
Páll Óskar sá útgáfutónleika Haffa Haff og kolféll fyrir „showinu" eins og hann segir sjálfur.-elly@365.is

Það telst til tíðinda þegar tveir heitustu poppsöngvarar landsins sameinast. Haffi Haff og Páll Óskar ætla að halda saman tónleika næsta laugardag á skemmtistaðnum Nasa.

„Vitið þið hvað! Um daginn þá skellti ég mér á þá geðsjúkustu útgáfutónleika sem ég hef séð á Íslandi...." segir Páll Óskar Hjálmtýsson í þessu myndbandi áður en hann útskýrir hvað er framundan hjá honum og Haffa Haff.

Sjá myndbandiðhér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.