Sígandi lukka Schumachers 12. apríl 2010 10:57 Michael Schumacher telur að Mercedes liðið sé á réttri leið. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hjá Mercedes vann á Sjanghæ brautinni í Kína, síðast þegar hann keppti þar árið 2006. Nú mætir hann þremur árum síðar, en er aðeins í tíunda sæti í stigamótinu, eftir heldur brösótt gengi vegna tæknilegra vandamála í tvígang. Framvængur brotnaði í árekstri í upphafi í Ástralíu og afturfjöðrun bílaði í bíl Schumachers í Malasíu. "Það er mikill stuðningur við Mercedes Benz í Kína og það er því spennandi mót framundan í Sjanghæ um næstu helgi. Ég er viss um að áhorfendur verða ekki fyrir vonbrigðum", segir Schumacher um næstu keppni. "Við vorum á réttu róli í Malasíu og kannski vex okkur ásmeginn í Sjanghæ. Mig hlakkar til mótsins og nýt þess að keppa á ný. Mér hefur ekki gengið vel í síðustu tveimur mótum, en veit afhverju. Ég veit um hvað Formúlu 1 snýst og tel að allt sé á réttri leið. Maður getur bara bætt sig skref fyrir skref og ég er sannfærður um að það er að gerast", sagði Schumacher. Það má til sanns vegar færa því Nico Rosberg félagi Schumachers náði öðru sæti í síðustu keppni á Mercedes. "Það var frábært að komast á verðlaunapall með liðinu í Malasíu og ég hlakka til að ná góðum árangri í Kína um næstu helgi", sagði Rosberg. Hann telur að kaldara verði í veðri en í síðustu þremur mótum á brautinni í Sjanghæ, sem býður að hans mati upp á framúrakstur á tveimur beinum köflum brautarinnar. Þá segir hann háhraðabeygjur brautarinnar skemmtilegar viðfangs. Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Michael Schumacher hjá Mercedes vann á Sjanghæ brautinni í Kína, síðast þegar hann keppti þar árið 2006. Nú mætir hann þremur árum síðar, en er aðeins í tíunda sæti í stigamótinu, eftir heldur brösótt gengi vegna tæknilegra vandamála í tvígang. Framvængur brotnaði í árekstri í upphafi í Ástralíu og afturfjöðrun bílaði í bíl Schumachers í Malasíu. "Það er mikill stuðningur við Mercedes Benz í Kína og það er því spennandi mót framundan í Sjanghæ um næstu helgi. Ég er viss um að áhorfendur verða ekki fyrir vonbrigðum", segir Schumacher um næstu keppni. "Við vorum á réttu róli í Malasíu og kannski vex okkur ásmeginn í Sjanghæ. Mig hlakkar til mótsins og nýt þess að keppa á ný. Mér hefur ekki gengið vel í síðustu tveimur mótum, en veit afhverju. Ég veit um hvað Formúlu 1 snýst og tel að allt sé á réttri leið. Maður getur bara bætt sig skref fyrir skref og ég er sannfærður um að það er að gerast", sagði Schumacher. Það má til sanns vegar færa því Nico Rosberg félagi Schumachers náði öðru sæti í síðustu keppni á Mercedes. "Það var frábært að komast á verðlaunapall með liðinu í Malasíu og ég hlakka til að ná góðum árangri í Kína um næstu helgi", sagði Rosberg. Hann telur að kaldara verði í veðri en í síðustu þremur mótum á brautinni í Sjanghæ, sem býður að hans mati upp á framúrakstur á tveimur beinum köflum brautarinnar. Þá segir hann háhraðabeygjur brautarinnar skemmtilegar viðfangs.
Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira