Lífið

Fyrsti kossinn skiptir öllu

Heidi Klum. MYND/Cover Media
Heidi Klum. MYND/Cover Media

Þýska fyrirsætan Heidi Klum passar að láta ekki of mikið upp þegar kemur að því að upplýsa um fyrsta stefnumót hennar og eiginmannsins Seal.

„Við fórum á rómantískan veitingastað og fengum okkur kvöldmat saman. Það var mjög notalegt en ég get ekki sagt nákvæmlega hvað við gerðum yfir matnum. Það væri of dónalegt að segja frá því," sagði Heidi.

Fyrsti kossinn var til umræðu á Facebooksíðu Lífsins í morgun.

„En ég get sagt að þetta var fullkomið fyrsta stefnumót," sagði fyrirsætan.

„Við gerðum könnun á Facebook síðunni okkar í morgun og spurðum lesendur Lífsins:

Skiptir fyrsti kossinn máli fyrir framhaldið (þegar ástin er annars vegar)?



„Já hann gerir það. Það er frekar ógeðslegt þegar sá sem maður er að kyssa ætlar bókstaflega að gleypa mann. En maður verður samt að finna fyrir áhuga í gegnum kossinn."

„Ójá..........."

„Skiptir klárlega máli. Blíður en ákveðinn."

„Öllu!"

„Hehe já held það, ferlegt að þurfa að kenna karlmönnum að kyssa. Þurfti að byðja fyrrverandi vinsamlegast um að hætta að sjúga á mér tunguna."

„Of mikil tunga er náttúrulega big no no"

„Jiiiminn já og koss með mikið af munnvatni jakk bara grose sorrí."

„NEi; Aðal-atriðið er að makinn sé heilsteyptur, lífsglaður

og þoli hversdagsleikann."

„Skiptir öllu, hvort sem það er fyrir ástina eða bara næturgaman."

Við þökkum ykkur kærlega fyrir þátttökuna. Vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.