Innlent

Maður ársins útnefndur - kosning hér

Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni í Reykjavík Árdegis. Þorgeir Ástvaldsson í baksýn.
Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni í Reykjavík Árdegis. Þorgeir Ástvaldsson í baksýn.

Maður ársins verður útnefndur í þættinum Reykjavík Árdegis á Bylgjunni að morgni gamlársdags.

Kosning um mann ársins er á Vísir.is og stendur á milli þeirra 10 sem hlutu flestar tilnefningar á dögunum.

Flugfélag Íslands og Kringlan munu leysa mann ársins út með veglegum gjöfum.

Tilnefndir eru í stafrófsröð:

Davíð Oddsson - ritstjóri

Gunnar Nelson - Íþróttamaður

Jóhanna Sigurðardóttir - forsætisráðherra

Jón Gnarr - borgarstjóri

Julian Assange - Wikileaks

Lilja Mósesdóttir - þingmaður

Ólafur Ragnar Grímsson - forseti

Steingrímur J. Sigfússon - fjármálaráðherra

Þorsteinn Jakobsson - fjallagarpur

Þórður Guðnason - björgunarsveitarmaður á Akranesi

Kosningin er hér.

Reykjavík Árdegis er á dagskrá klukkan 8 til 12 á gamlársdag á Bylgjunni. Umsjónarmenn eru þeir Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Bragi Guðmundsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×