Patrick Dempsey í Transformers 3 6. maí 2010 05:15 Patrick Dempsey hyggst leika ögn dekkri persónu en hann hefur áður leikið í Transformers 3. Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey's Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. Empire greinir frá því að Dempsey hafi upplýst á hvítum ströndum Rio að hann myndi leika stórt hlutverk í þriðju Transformers-myndinni. Og að persóna hans yrði ögn „dekkri" en þær sem hann hefur hingað til leikið. Svo virðist vera að þessi umbreyting Dempsey eigi við um alla Transformers-myndina því þótt Shia Labeouf og Megan Fox séu enn til staðar þá hafa þau Frances McDormand og John Malkovich einnig bæst í hópinn. Michael Bay er um þessar mundir að prófa nýjar tæknibrellur og búast má við mikilli veislu fyrir augað þegar þriðja myndin ratar í kvikmyndahús heimsins. Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Patrick Dempsey, þekktastur fyrir leik sinn í Grey's Anatomy og rómantískum kvikmyndum, hyggst skipta aðeins um gír ef marka má orð hans í brasilískum blöðum. Empire greinir frá því að Dempsey hafi upplýst á hvítum ströndum Rio að hann myndi leika stórt hlutverk í þriðju Transformers-myndinni. Og að persóna hans yrði ögn „dekkri" en þær sem hann hefur hingað til leikið. Svo virðist vera að þessi umbreyting Dempsey eigi við um alla Transformers-myndina því þótt Shia Labeouf og Megan Fox séu enn til staðar þá hafa þau Frances McDormand og John Malkovich einnig bæst í hópinn. Michael Bay er um þessar mundir að prófa nýjar tæknibrellur og búast má við mikilli veislu fyrir augað þegar þriðja myndin ratar í kvikmyndahús heimsins.
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein