Gerir ekki athugasemdir við yfirlýsingar Ólafs Ragnars 4. desember 2010 20:00 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að forseta Íslands sé frjálst að opinbera sínar skoðanir í erlendum fjölmiðlum jafnvel þótt þær séu að mörgu leyti á skjön við stefnu íslenskra stjórnvalda. Ófá viðtöl við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, hafa birst í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Forsetinn sagði meðal annars í viðtali við Reuters fréttastofuna í nóvember að evran væri ekki lengur aðlaðandi kostur fyrir Íslendinga og vísaði í því samhengi til Írlands og Grikklands. Í viðtali við Bloomberg fréttastofuna nýlega útilokaði forseti ekki aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, gagnrýndi þessi ummæli í blaðagrein í vikunni og sagði að forsetinn hefði með þessu afnumið þingræði í Icesave-málinu. Í nýjasta viðtalinu við fjármálaritið The Banker segir Ólafur að Íslendingar þurfi ekki á erlendu fjármagni að halda til stíga upp úr kreppunhni. Hann gagnrýnir ennfremur bresk og hollensk stjórnvöld og talar lofsamlega um utanríkisstefnu Kínverja. Aðspurður segist Össur Skarphéðinssin, utanríkisráðherra, ekki telja að forsetinn sé með sína eigin utanríkisstefnu. „Forsetinn hefur vitaskuld frelsi til að tjá sig og þetta viðtal sem þú vísar í morgun er í samræmi við margt sem að íslenskur almenningur er að segja og upplifa. Þannig að ég held að hann sé ekki að tala úr neinum takti við Íslendinga." Össur segist ekki þó ekki vera allta sammála forseta en gerir þó ekki athugasemdir við yfirlýsingar hans í erlendum fjölmiðlum. „Það þvælist ekki fyrir utanríkisráðherra þó að forseti Íslands hafi skoðanir á málunum. Ef það er einhver Íslendingur sem hefur getið sér orð fyrir það að hafa sterkar skoðanir í gegnum tíðina þá er það nú einmitt forsetinn," segir Össur. Tengdar fréttir Segir forsetann tala fyrir einangrun Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mæla fyrir einangrun. Forsetinn virðist tala gegn lausn á Icesavemálinu en dekri í staðinn við aukin efnahagsleg tengsl við „nútímanýlenduherra í Kína og í Rússlandi Pútíns.“ 4. desember 2010 18:08 Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4. desember 2010 09:53 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að forseta Íslands sé frjálst að opinbera sínar skoðanir í erlendum fjölmiðlum jafnvel þótt þær séu að mörgu leyti á skjön við stefnu íslenskra stjórnvalda. Ófá viðtöl við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, hafa birst í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Forsetinn sagði meðal annars í viðtali við Reuters fréttastofuna í nóvember að evran væri ekki lengur aðlaðandi kostur fyrir Íslendinga og vísaði í því samhengi til Írlands og Grikklands. Í viðtali við Bloomberg fréttastofuna nýlega útilokaði forseti ekki aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, gagnrýndi þessi ummæli í blaðagrein í vikunni og sagði að forsetinn hefði með þessu afnumið þingræði í Icesave-málinu. Í nýjasta viðtalinu við fjármálaritið The Banker segir Ólafur að Íslendingar þurfi ekki á erlendu fjármagni að halda til stíga upp úr kreppunhni. Hann gagnrýnir ennfremur bresk og hollensk stjórnvöld og talar lofsamlega um utanríkisstefnu Kínverja. Aðspurður segist Össur Skarphéðinssin, utanríkisráðherra, ekki telja að forsetinn sé með sína eigin utanríkisstefnu. „Forsetinn hefur vitaskuld frelsi til að tjá sig og þetta viðtal sem þú vísar í morgun er í samræmi við margt sem að íslenskur almenningur er að segja og upplifa. Þannig að ég held að hann sé ekki að tala úr neinum takti við Íslendinga." Össur segist ekki þó ekki vera allta sammála forseta en gerir þó ekki athugasemdir við yfirlýsingar hans í erlendum fjölmiðlum. „Það þvælist ekki fyrir utanríkisráðherra þó að forseti Íslands hafi skoðanir á málunum. Ef það er einhver Íslendingur sem hefur getið sér orð fyrir það að hafa sterkar skoðanir í gegnum tíðina þá er það nú einmitt forsetinn," segir Össur.
Tengdar fréttir Segir forsetann tala fyrir einangrun Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mæla fyrir einangrun. Forsetinn virðist tala gegn lausn á Icesavemálinu en dekri í staðinn við aukin efnahagsleg tengsl við „nútímanýlenduherra í Kína og í Rússlandi Pútíns.“ 4. desember 2010 18:08 Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4. desember 2010 09:53 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Segir forsetann tala fyrir einangrun Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mæla fyrir einangrun. Forsetinn virðist tala gegn lausn á Icesavemálinu en dekri í staðinn við aukin efnahagsleg tengsl við „nútímanýlenduherra í Kína og í Rússlandi Pútíns.“ 4. desember 2010 18:08
Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4. desember 2010 09:53