Skaðabæturnar fara til góðgerðarmála 30. september 2010 07:30 Gefur peningana David Beckham vill fá sextán milljónir punda í skaðabætur. Hann hyggst gefa þær allar góðgerðarmála. Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að David Beckham hygðist ekki halda nokkru eftir af þeim sextán milljónum punda sem hann ætlar hafa af vændiskonunni Irmu Nici og bandaríska blaðinu In Touch í skaðabótamáli. Beckham hefur mætt blaðinu af fullri hörku eftir að það birti frétt þess efnis að hann hefði sængað hjá tveimur vændiskonum á hótelherbergi í New York fyrir nokkru. Beckham harðneitar þessum fréttum og hefur höfðað meiðyrðamál á hendur blaðinu, ritstjóra þess, viðmælandanum og útgefandanum sem er þýski risinn Bauer. Fram kemur í The Sun að peningarnir muni renna beint til Victoriu og David-góðgerðarsjóðsins en hann hefur lagt sitt af mörkum við að hjálpa langveikum börnum úti um allan heim. „Beckham vill ekki sjá þessa peninga,“ hefur The Sun eftir vini fótboltamannsins. Málsókn Beckhams á hendur vændiskonunni og blaðinu hefur vakið mikla athygli. Irma reyndi að svara fyrir sig í The Sun og sagðist ætla að sýna fram á að það væri Beckham sem væri druslan í málinu. „Ég hlakka til þess dags þegar ég mæti í réttarsalinn og fæ tækifæri til að segja sannleikann í málinu,“ sagði Irma. The Sun hafði uppi á fjölskyldu hennar í Hollandi sem kom það stórkostlega á óvart að hún væri í vændi. Fjölskyldan sagðist engu að síður standa með henni. Lífið Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Breska blaðið The Sun greindi frá því í gær að David Beckham hygðist ekki halda nokkru eftir af þeim sextán milljónum punda sem hann ætlar hafa af vændiskonunni Irmu Nici og bandaríska blaðinu In Touch í skaðabótamáli. Beckham hefur mætt blaðinu af fullri hörku eftir að það birti frétt þess efnis að hann hefði sængað hjá tveimur vændiskonum á hótelherbergi í New York fyrir nokkru. Beckham harðneitar þessum fréttum og hefur höfðað meiðyrðamál á hendur blaðinu, ritstjóra þess, viðmælandanum og útgefandanum sem er þýski risinn Bauer. Fram kemur í The Sun að peningarnir muni renna beint til Victoriu og David-góðgerðarsjóðsins en hann hefur lagt sitt af mörkum við að hjálpa langveikum börnum úti um allan heim. „Beckham vill ekki sjá þessa peninga,“ hefur The Sun eftir vini fótboltamannsins. Málsókn Beckhams á hendur vændiskonunni og blaðinu hefur vakið mikla athygli. Irma reyndi að svara fyrir sig í The Sun og sagðist ætla að sýna fram á að það væri Beckham sem væri druslan í málinu. „Ég hlakka til þess dags þegar ég mæti í réttarsalinn og fæ tækifæri til að segja sannleikann í málinu,“ sagði Irma. The Sun hafði uppi á fjölskyldu hennar í Hollandi sem kom það stórkostlega á óvart að hún væri í vændi. Fjölskyldan sagðist engu að síður standa með henni.
Lífið Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira