Vettel fremstur á ráslínu á Silverstone 10. júlí 2010 13:11 Sebastian Vettel var fljótastur á Silvestone í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian var fljótastur á Red Bull í tímatökum annað árið i röð. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull og og Fernando Alonso, en fremstur heimamanna var Lewis Hamilton á McLaren. Annar heimamaður, Jenson Button og meistarinn varð aðeins fjórtandi, sem veit ekki á gott fyrir kappaksturinn. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30.841 1:30.480 1:29.615 2. Webber Red Bull-Renault 1:30.858 1:30.114 1:29.758 3. Alonso Ferrari 1:30.997 1:30.700 1:30.426 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:31.297 1:31.118 1:30.556 5. Rosberg Mercedes 1:31.626 1:31.085 1:30.625 6. Kubica Renault 1:31.680 1:31.344 1:31.040 7. Massa Ferrari 1:31.313 1:31.010 1:31.172 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:31.424 1:31.126 1:31.175 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:31.533 1:31.327 1:31.274 10. Schumacher Mercedes 1:32.058 1:31.022 1:31.430 11. Sutil Force India-Mercedes 1:31.109 1:31.399 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:31.851 1:31.421 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.144 1:31.635 14. Button McLaren-Mercedes 1:31.435 1:31.699 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:32.226 1:31.708 16. Petrov Renault 1:31.638 1:31.796 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:31.901 1:32.012 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:32.430 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:34.405 20. Glock Virgin-Cosworth 1:34.775 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:34.864 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:35.212 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:36.576 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian var fljótastur á Red Bull í tímatökum annað árið i röð. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull og og Fernando Alonso, en fremstur heimamanna var Lewis Hamilton á McLaren. Annar heimamaður, Jenson Button og meistarinn varð aðeins fjórtandi, sem veit ekki á gott fyrir kappaksturinn. Bein útsending er frá kappakstrinum á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í opinni dagskrá á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:30.841 1:30.480 1:29.615 2. Webber Red Bull-Renault 1:30.858 1:30.114 1:29.758 3. Alonso Ferrari 1:30.997 1:30.700 1:30.426 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:31.297 1:31.118 1:30.556 5. Rosberg Mercedes 1:31.626 1:31.085 1:30.625 6. Kubica Renault 1:31.680 1:31.344 1:31.040 7. Massa Ferrari 1:31.313 1:31.010 1:31.172 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:31.424 1:31.126 1:31.175 9. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:31.533 1:31.327 1:31.274 10. Schumacher Mercedes 1:32.058 1:31.022 1:31.430 11. Sutil Force India-Mercedes 1:31.109 1:31.399 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:31.851 1:31.421 13. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.144 1:31.635 14. Button McLaren-Mercedes 1:31.435 1:31.699 15. Liuzzi Force India-Mercedes 1:32.226 1:31.708 16. Petrov Renault 1:31.638 1:31.796 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:31.901 1:32.012 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:32.430 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:34.405 20. Glock Virgin-Cosworth 1:34.775 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:34.864 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:35.212 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:36.576
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira