Lífið

Kylie fílar Jónsa í botn

„Ég er með Jónsa á heilanum,“ segir Kylie.
„Ég er með Jónsa á heilanum,“ segir Kylie.

Kylie Minogue hefur bæst í ört stækkandi aðdáendahóp íslenska tónlistarmannsins Jónsa, sem oftast er kenndur við Sigur Rós.

Jónsi gaf út á þessu ári sína fyrstu sólóplötu, Go, sem fengið hefur afbragðsgóða dóma. Kylie lýsti því yfir í samtali við vefsíðuna Wonderwall að henni þætti platan hreint út sagt ótrúleg og þá sérstaklega lagið Grow Till Tall, það væri einstaklega fallegt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.