Umfjöllun: KR-ingar fyrstir í undanúrslitin Elvar Geir Magnússon skrifar 28. mars 2010 18:44 Finnur Atli átti fínan leik fyrir KR. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla. KR vann einvígi liðanna, 2-0. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel og skoruðu sjö fyrstu stigin. Gestirnir ákváðu þá að hefja leik og voru þeir yfir eftir fjörugan og jafnan fyrsta leikhluta, 23-25. Í þeim leikhluta bar hæst glæsitroðsla frá Morgan Lewis, leikmanni KR. Finnur Magnússon skilaði mikilvægu hlutverki í fyrri hálfleiknum og Vesturbæingar með ellefu stiga forystu í hálfleik, staðan 42-53. ÍR-ingar náðu góðum kafla í þriðja leikhlutanum og skyndilega var komin mikil spenna í leikinn, þeir náðu að minnka muninn í tvö stig. KR-ingar tóku þá leikhlé og það skilaði sér í því að þeir skoruðu tíu síðustu stig þriðja leikhlutans. Í lokaleikhlutanum var spurningin aðeins hversu stór sigur KR yrði. Lokastaðan 81-103. Pavel Ermolinskij var með 20 stig hjá KR auk þess sem hann tók 16 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá ÍR var Robert Jarvis algjör yfirburðarmaður. Aðrir leikmenn skiluðu litlu og það dugði skammt. ÍR-ingar eru komnir í sumarfrí. ÍR-KR 81-103 (42-53) Stig ÍR: Robert Jarvis 36, Nemanja Sovic 20, Hreggviður Magnússon 13, Steinar Arason 4, Kristinn Jónasson 4, Eiríkur Önundarson 2. Stig KR: Pavel Ermolinskij 20 (16 frák, 6 stoðs.), Morgan Lewis 18, Fannar Ólafsson 18, Finnur Atli Magnússon 16, Darri Hilmarsson 13, Jón Orri Kristjánsson 6, Brynjar Þór Björnsson 5, Tommy Johnson 3, Steinar Kaldal 2, Ólafur Ægisson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sjá meira
Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla. KR vann einvígi liðanna, 2-0. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel og skoruðu sjö fyrstu stigin. Gestirnir ákváðu þá að hefja leik og voru þeir yfir eftir fjörugan og jafnan fyrsta leikhluta, 23-25. Í þeim leikhluta bar hæst glæsitroðsla frá Morgan Lewis, leikmanni KR. Finnur Magnússon skilaði mikilvægu hlutverki í fyrri hálfleiknum og Vesturbæingar með ellefu stiga forystu í hálfleik, staðan 42-53. ÍR-ingar náðu góðum kafla í þriðja leikhlutanum og skyndilega var komin mikil spenna í leikinn, þeir náðu að minnka muninn í tvö stig. KR-ingar tóku þá leikhlé og það skilaði sér í því að þeir skoruðu tíu síðustu stig þriðja leikhlutans. Í lokaleikhlutanum var spurningin aðeins hversu stór sigur KR yrði. Lokastaðan 81-103. Pavel Ermolinskij var með 20 stig hjá KR auk þess sem hann tók 16 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá ÍR var Robert Jarvis algjör yfirburðarmaður. Aðrir leikmenn skiluðu litlu og það dugði skammt. ÍR-ingar eru komnir í sumarfrí. ÍR-KR 81-103 (42-53) Stig ÍR: Robert Jarvis 36, Nemanja Sovic 20, Hreggviður Magnússon 13, Steinar Arason 4, Kristinn Jónasson 4, Eiríkur Önundarson 2. Stig KR: Pavel Ermolinskij 20 (16 frák, 6 stoðs.), Morgan Lewis 18, Fannar Ólafsson 18, Finnur Atli Magnússon 16, Darri Hilmarsson 13, Jón Orri Kristjánsson 6, Brynjar Þór Björnsson 5, Tommy Johnson 3, Steinar Kaldal 2, Ólafur Ægisson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sjá meira