Fálkamynd sýnd á hátíð í Suður Kóreu 12. ágúst 2010 10:00 Mynd þeirra Arnar Marinós Arnarssonar og Þorkels Harðarsonar, Feathered Cocaine, hefur vakið mikla athygli erlendis frá. Fréttablaðið/getty „Ég fer út og vera viðstaddur fjórar sýningar en þetta er í fyrsta sinn sem ég kem til Suður Kóreu og því mjög spenntur,“ segir Örn Marinó Arnarson kvikmyndargerðamaður. Mynd Arnar Marinós og Þorkells Harðarsonar, Feathered Cocaine hefur verið valin til sýninga á stórri kvikmyndahátíð í Seoul í Suður Kóreu. Hátíðin ber nafnið EIDF og var Feathered Cocaine valin úr hópi 536 kvikmynda til sýninga á hátíðinni. „Við sóttum í rauninni ekkert eftir að komast á hátíðina heldur höfðu aðstandendur hátíðarinnar samband við okkur,“ segir Örn Marinó en myndinni hefur átt góðu gengi að fagna út í hinum stóra heima og vakið meiri athygli en þeim félögunum hefði nokkurn tíma grunað. Hún var meðal annars sýnd á Tribecahátíðinni í New York og var hún sýnd fimm sinnum þar fyrir fullu húsi. Myndin er heimildamynd sem fjallar fálkasmygl og afleiðingar þess. Myndin tók hins vegar óvænta stefnu þegar aðalsöguhetja myndarinnar Alan Parrot fullyrti að Osama Bin Laden byggi í Íran undir verndarvæng þarlendra stjórnvalda og væri mikil áhugamaður um fálka, það kemur fram í myndinni að fálkasala er ein helsta tekjulind Al Qaída samtakanna. Eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá hafa þessar upplýsingar vakið mikil viðbrögð hjá bandarískum fjölmiðlum. Landsmenn geta borið myndina augum í haust þegar hún verður frumsýnd í íslenskum bíóhúsum. „Við hlökkum mikið til að sýna myndina hér á landi enda er þá löngu og ströngu ferli lokið,“ segir Örn Marinó en alls tók vinnuferlið í kringum myndina sex ár. - áp Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég fer út og vera viðstaddur fjórar sýningar en þetta er í fyrsta sinn sem ég kem til Suður Kóreu og því mjög spenntur,“ segir Örn Marinó Arnarson kvikmyndargerðamaður. Mynd Arnar Marinós og Þorkells Harðarsonar, Feathered Cocaine hefur verið valin til sýninga á stórri kvikmyndahátíð í Seoul í Suður Kóreu. Hátíðin ber nafnið EIDF og var Feathered Cocaine valin úr hópi 536 kvikmynda til sýninga á hátíðinni. „Við sóttum í rauninni ekkert eftir að komast á hátíðina heldur höfðu aðstandendur hátíðarinnar samband við okkur,“ segir Örn Marinó en myndinni hefur átt góðu gengi að fagna út í hinum stóra heima og vakið meiri athygli en þeim félögunum hefði nokkurn tíma grunað. Hún var meðal annars sýnd á Tribecahátíðinni í New York og var hún sýnd fimm sinnum þar fyrir fullu húsi. Myndin er heimildamynd sem fjallar fálkasmygl og afleiðingar þess. Myndin tók hins vegar óvænta stefnu þegar aðalsöguhetja myndarinnar Alan Parrot fullyrti að Osama Bin Laden byggi í Íran undir verndarvæng þarlendra stjórnvalda og væri mikil áhugamaður um fálka, það kemur fram í myndinni að fálkasala er ein helsta tekjulind Al Qaída samtakanna. Eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá hafa þessar upplýsingar vakið mikil viðbrögð hjá bandarískum fjölmiðlum. Landsmenn geta borið myndina augum í haust þegar hún verður frumsýnd í íslenskum bíóhúsum. „Við hlökkum mikið til að sýna myndina hér á landi enda er þá löngu og ströngu ferli lokið,“ segir Örn Marinó en alls tók vinnuferlið í kringum myndina sex ár. - áp
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“