Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Freyr Gígja Gunnarsson skrifar 6. maí 2010 06:00 Heba Þórisdóttir og Cate Blanchett vinna saman á ný í kvikmyndinni Hannah sem nú er í tökum. Förðunarmeistarinn Heba Þórisdóttir hefur verið ráðin til að sjá um förðun áströlsku leikkonunnar Cate Blanchett í nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafans, Hannah. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þær tvær vinna saman því Heba sá einnig um förðun Blanchett í kvikmyndinni The Good German. Kvikmyndin fjallar um unga stúlku sem alin er upp af föður sínum til að verða hin fullkomni leigumorðingi. Með önnur hlutverk í myndinni fara þau Eric Bana, Nicolette Sheridan og Saoirse Ronan sem fór á kostum í kvikmynd Peters Jackson, The Lovely Bones. Heba hefur náð ótrúlegum árangri í Hollywood því hún sá einnig um förðun í Tarantino-myndinni The Inglourious Basterds og vann einnig með Blanchett við gerð kvikmyndarinnar The Curious Case of Benjamin Button sem Brad Pitt lék í. Heba hefur að undanförnu verið spjallþáttastjórnandanum Söruh Silverman innan handar. Cate og Heba ættu að geta rætt um heimaslóðir förðunarmeistarans því leikkonan heimsótti landið í ágúst fyrir fjórum árum. Þá gisti hún á Hótel Búðum, keypti íslenska hönnun og lét fara vel um sig á veitingastaðnum Við Tjörnina. Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Förðunarmeistarinn Heba Þórisdóttir hefur verið ráðin til að sjá um förðun áströlsku leikkonunnar Cate Blanchett í nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafans, Hannah. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þær tvær vinna saman því Heba sá einnig um förðun Blanchett í kvikmyndinni The Good German. Kvikmyndin fjallar um unga stúlku sem alin er upp af föður sínum til að verða hin fullkomni leigumorðingi. Með önnur hlutverk í myndinni fara þau Eric Bana, Nicolette Sheridan og Saoirse Ronan sem fór á kostum í kvikmynd Peters Jackson, The Lovely Bones. Heba hefur náð ótrúlegum árangri í Hollywood því hún sá einnig um förðun í Tarantino-myndinni The Inglourious Basterds og vann einnig með Blanchett við gerð kvikmyndarinnar The Curious Case of Benjamin Button sem Brad Pitt lék í. Heba hefur að undanförnu verið spjallþáttastjórnandanum Söruh Silverman innan handar. Cate og Heba ættu að geta rætt um heimaslóðir förðunarmeistarans því leikkonan heimsótti landið í ágúst fyrir fjórum árum. Þá gisti hún á Hótel Búðum, keypti íslenska hönnun og lét fara vel um sig á veitingastaðnum Við Tjörnina.
Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira