Leitinni að Lisbeth Salander lokið 16. ágúst 2010 19:00 Rooney Mara leikur Lisbeth Salander. Mynd/Merrick Morton Heimsbyggðin hefur síðustu mánuði fylgst náið með fréttaflóðinu af leitinni að leikkonunni sem hreppir hlutverk Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu kvikmynda eftir spennubókum Svíans Stieg Larsson. Nú síðast í morgun kvisuðust út um vefinn þær fregnir að Scarlett Johansson væri á góðri leið með að næla sér í hlutverkið, enda hefði hún æft upp sænskan hreim með stæl. Rétt í þessu sendi Columbia-kvikmyndaverið aftur á móti frá sér tilkynningu þess efnist að leikkonan Rooney Mara hafi verið valin í hlutverk tölvupönkarans Salander.Daniel Craig verður Mikael Blomkvist.Mynd/Greg WilliamsHún leikur því á móti Daniel Craig sem réði sig í hlutverk rannsóknarblaðamannsins Mikael Blomkvist í vor. Þau byrja tökur í Svíþjóð í september og verður fyrsta myndin í þríleyknum, Karlar sem hata konur, frumsýnd í desember á næsta ári. Stærsta hlutverk Rooney Mara hingað til er í myndinni um stofnun Facebook, The Social Network, en henni er einmitt leikstýrt af David Fincher, sem leikstýrir einnig Millenium-þríleyknum um þau Salander og Blomkvist. Tengdar fréttir Ungar Hollywood-leikkonur óðar í Lisbeth Salander Natalie Portman, Ellen Page, Keira Knightley, Scarlett Johannsen, Anne Hathaway og Kristen Stewart eru meðal þeirra sem sækjast eftir hlutverki í Karlar sem hata konur. 14. maí 2010 13:00 Tekin upp í Svíþjóð Eins og flestum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að því að undirbúa tökur á myndinni, The girl with the dragon tattoo, sem er byggð á metsölubókinni Karlar sem hata konur eftir sænska höfundinn Stieg Larsson. 29. júlí 2010 06:00 Bond verður Blomkvist Línur eru smám saman að skýrast með bandarísku endurgerðina af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Brad Pitt virðist ekki ætla að leika rannsóknarblaðamanninn Mikael Blomkvist. 5. júní 2010 11:30 Robin Wright sem Erika Berger Robin Wright hefur verið ráðin í hlutverk Eriku Berger í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur. Persónan Berger er ritstjóri tímaritsins Millenium og ástkona blaðamannsins Mikaels Blomkvist, sem Daniel Craig mun leika. Enn á eftir að ráða í hlutverk Lisbeth Salander. Wright hefur á ferilsskránni myndir á borð við Forrest Gump, Unbreakable og State of Play. 7. ágúst 2010 06:00 Scarlett næsta Salander? Leikkonan Scarlett Johansson kemur sterklega til greina í hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander fyrir bandarísku útgáfuna af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Nánast daglega berast fregnir af ungum Hollywood-stirnum sem keppast um að hreppa hnossið og nú ber nafn 25 ára leikkonunnar Scarlett á góma. Leikstjórinn þykir hrifinn af Scarlett og hennar frammistöðu í áheyrnarprófinu. Einnig fylgir sögunni að Scarlett er mjög spennt fyrir að takast á við karakterinn. 16. ágúst 2010 11:15 Klippti hárið til að fá hlutverkið Leikkonan Emma Watson lét nýverið klippa á sig drengjakoll því hún þráir fátt annað en að leika Lisbeth Salander í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Fjöldi leikkvenna er sagður koma til greina sem Salander eins og Kristen Stewart, Carey Mulligan og Ellen Page. Leikstjórinn David Fincher hefur ráðið Daniel Craig sem Mikael Blomkvist og Robin Wright í hlutverk Eriku Berger. 11. ágúst 2010 08:15 Facebook: Þú eignast ekki 500 milljón vini án þess að eignast nokkra óvini Álitsgjafar segja stofnanda Facebook líta út eins og American Psycho eða Freddie Krueger á nýju plakati fyrir myndina The Social Network. 21. júní 2010 12:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Heimsbyggðin hefur síðustu mánuði fylgst náið með fréttaflóðinu af leitinni að leikkonunni sem hreppir hlutverk Lisbeth Salander í bandarískri útgáfu kvikmynda eftir spennubókum Svíans Stieg Larsson. Nú síðast í morgun kvisuðust út um vefinn þær fregnir að Scarlett Johansson væri á góðri leið með að næla sér í hlutverkið, enda hefði hún æft upp sænskan hreim með stæl. Rétt í þessu sendi Columbia-kvikmyndaverið aftur á móti frá sér tilkynningu þess efnist að leikkonan Rooney Mara hafi verið valin í hlutverk tölvupönkarans Salander.Daniel Craig verður Mikael Blomkvist.Mynd/Greg WilliamsHún leikur því á móti Daniel Craig sem réði sig í hlutverk rannsóknarblaðamannsins Mikael Blomkvist í vor. Þau byrja tökur í Svíþjóð í september og verður fyrsta myndin í þríleyknum, Karlar sem hata konur, frumsýnd í desember á næsta ári. Stærsta hlutverk Rooney Mara hingað til er í myndinni um stofnun Facebook, The Social Network, en henni er einmitt leikstýrt af David Fincher, sem leikstýrir einnig Millenium-þríleyknum um þau Salander og Blomkvist.
Tengdar fréttir Ungar Hollywood-leikkonur óðar í Lisbeth Salander Natalie Portman, Ellen Page, Keira Knightley, Scarlett Johannsen, Anne Hathaway og Kristen Stewart eru meðal þeirra sem sækjast eftir hlutverki í Karlar sem hata konur. 14. maí 2010 13:00 Tekin upp í Svíþjóð Eins og flestum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að því að undirbúa tökur á myndinni, The girl with the dragon tattoo, sem er byggð á metsölubókinni Karlar sem hata konur eftir sænska höfundinn Stieg Larsson. 29. júlí 2010 06:00 Bond verður Blomkvist Línur eru smám saman að skýrast með bandarísku endurgerðina af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Brad Pitt virðist ekki ætla að leika rannsóknarblaðamanninn Mikael Blomkvist. 5. júní 2010 11:30 Robin Wright sem Erika Berger Robin Wright hefur verið ráðin í hlutverk Eriku Berger í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur. Persónan Berger er ritstjóri tímaritsins Millenium og ástkona blaðamannsins Mikaels Blomkvist, sem Daniel Craig mun leika. Enn á eftir að ráða í hlutverk Lisbeth Salander. Wright hefur á ferilsskránni myndir á borð við Forrest Gump, Unbreakable og State of Play. 7. ágúst 2010 06:00 Scarlett næsta Salander? Leikkonan Scarlett Johansson kemur sterklega til greina í hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander fyrir bandarísku útgáfuna af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Nánast daglega berast fregnir af ungum Hollywood-stirnum sem keppast um að hreppa hnossið og nú ber nafn 25 ára leikkonunnar Scarlett á góma. Leikstjórinn þykir hrifinn af Scarlett og hennar frammistöðu í áheyrnarprófinu. Einnig fylgir sögunni að Scarlett er mjög spennt fyrir að takast á við karakterinn. 16. ágúst 2010 11:15 Klippti hárið til að fá hlutverkið Leikkonan Emma Watson lét nýverið klippa á sig drengjakoll því hún þráir fátt annað en að leika Lisbeth Salander í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Fjöldi leikkvenna er sagður koma til greina sem Salander eins og Kristen Stewart, Carey Mulligan og Ellen Page. Leikstjórinn David Fincher hefur ráðið Daniel Craig sem Mikael Blomkvist og Robin Wright í hlutverk Eriku Berger. 11. ágúst 2010 08:15 Facebook: Þú eignast ekki 500 milljón vini án þess að eignast nokkra óvini Álitsgjafar segja stofnanda Facebook líta út eins og American Psycho eða Freddie Krueger á nýju plakati fyrir myndina The Social Network. 21. júní 2010 12:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Ungar Hollywood-leikkonur óðar í Lisbeth Salander Natalie Portman, Ellen Page, Keira Knightley, Scarlett Johannsen, Anne Hathaway og Kristen Stewart eru meðal þeirra sem sækjast eftir hlutverki í Karlar sem hata konur. 14. maí 2010 13:00
Tekin upp í Svíþjóð Eins og flestum er kunnugt vinnur leikstjórinn David Fincher nú hörðum höndum að því að undirbúa tökur á myndinni, The girl with the dragon tattoo, sem er byggð á metsölubókinni Karlar sem hata konur eftir sænska höfundinn Stieg Larsson. 29. júlí 2010 06:00
Bond verður Blomkvist Línur eru smám saman að skýrast með bandarísku endurgerðina af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Brad Pitt virðist ekki ætla að leika rannsóknarblaðamanninn Mikael Blomkvist. 5. júní 2010 11:30
Robin Wright sem Erika Berger Robin Wright hefur verið ráðin í hlutverk Eriku Berger í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur. Persónan Berger er ritstjóri tímaritsins Millenium og ástkona blaðamannsins Mikaels Blomkvist, sem Daniel Craig mun leika. Enn á eftir að ráða í hlutverk Lisbeth Salander. Wright hefur á ferilsskránni myndir á borð við Forrest Gump, Unbreakable og State of Play. 7. ágúst 2010 06:00
Scarlett næsta Salander? Leikkonan Scarlett Johansson kemur sterklega til greina í hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander fyrir bandarísku útgáfuna af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Nánast daglega berast fregnir af ungum Hollywood-stirnum sem keppast um að hreppa hnossið og nú ber nafn 25 ára leikkonunnar Scarlett á góma. Leikstjórinn þykir hrifinn af Scarlett og hennar frammistöðu í áheyrnarprófinu. Einnig fylgir sögunni að Scarlett er mjög spennt fyrir að takast á við karakterinn. 16. ágúst 2010 11:15
Klippti hárið til að fá hlutverkið Leikkonan Emma Watson lét nýverið klippa á sig drengjakoll því hún þráir fátt annað en að leika Lisbeth Salander í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Fjöldi leikkvenna er sagður koma til greina sem Salander eins og Kristen Stewart, Carey Mulligan og Ellen Page. Leikstjórinn David Fincher hefur ráðið Daniel Craig sem Mikael Blomkvist og Robin Wright í hlutverk Eriku Berger. 11. ágúst 2010 08:15
Facebook: Þú eignast ekki 500 milljón vini án þess að eignast nokkra óvini Álitsgjafar segja stofnanda Facebook líta út eins og American Psycho eða Freddie Krueger á nýju plakati fyrir myndina The Social Network. 21. júní 2010 12:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“