Íslenski boltinn

Hópur kvennalandsliðsins gegn Serbíu og Króatíu

Elvar Geir Magnússon skrifar
Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í hópinn. Hér er hún með Margréti Láru Viðarsdóttur.
Edda Garðarsdóttir kemur aftur inn í hópinn. Hér er hún með Margréti Láru Viðarsdóttur.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, kynnti í hádeginu leikmannahóp sinn sem mætir Serbíu og Króatíu í undankeppni HM.

Leikirnir eru báðir á útivelli og fara fram 27. og 31. mars. Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir koma aftur inn í hópinn eftir meiðsli.

Hér að neðan má sjá 18 manna leikmannahóp Sigurðar.

Markmenn:

Guðbjörg Gunnarsdóttir (Djurgården)

Þóra B. Helgadóttir, Kolbotn

Aðrir leikmenn:

Erna B. Sigurðardóttir (Breiðablik)

Katrín Jónsdóttir (Valur)

Ólína G. Viðarsdóttir (Örebro)

Sif Atladóttir (Valur)

Edda Garðarsdóttir (Örebro)

Hólmfríður Magnúsdóttir (Kristianstad)

Sara Björk Gunnarsdóttir (Breiðablik)

Dóra Stefánsdóttir (Malmö)

Dóra María Lárusdóttir (Valur)

Fanndís Friðriksdóttir (Breiðablik)

Guðný Björk Óðinsdóttir (Kristianstad)

Margrét Lára Viðarsdóttir (Kristianstad)

Rakel Hönnudóttir (Þór/KA)

Dagný Brynjarsdóttir (Valur)

Thelma Björk Einarsdóttir (Valur)

Rakel Logadóttir (Valur)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×