Þorleifur: Erum að einbeita okkur að því að bæta vörnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2010 22:04 Mynd/Valli Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sjá meira
Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. „Þetta var flott hjá okkur og við vorum að spila góða vörn í kvöld. Það hefur verið vantað svolítið hjá okkur í vetur að spila vörn en hefur verið að batna að undanförnu," sagði Þorleifur Ólafsson, eftir leik. „Við höfum ekki verið þekktir fyrir að vinna leiki á varnarleik en það þarf að breyta því. Við höfum heldur ekki verið þekktir fyrir að vinna marga titla en það þarf líka að breytast," sagði Þorleifur í léttum tón. „Við eigum roslega mikilvægan leik næst í undanúrslitunum bikarsins og við ætlum að passa okkur á því að einbeita okkur bara að næsta leik. Við þurfum að halda áfram að bæta vörnina," segir Þorleifur sem er að koma til eftir meiðsli. „Ég er þokkalegur í leikjunum og er kominn í það að vera svona sæmilegur á milli leikja. Ég er í mikilli sjúkraþjálfun og fer í ísbað þess á milli. Maður er samt aldrei aumur þegar maður er að spila á móti KR," segir Þorleifur. „Við erum komnir á gott skrið og ætlum okkur bara að vinna það sem eftir er. Við erum í sjötta sæti fyrir þennan leik en við eigum samt alveg möguleika á því að vinna deildarmeistaratitilinn miðað við það hvernig deildin er búin að spilast," sagði Þorleifur og bætir við: „Við ætlum samt ekki að einblína á þann titil heldur erum bara að einbeita okkur að því þessa dagana að bæta vörnina," segir Þorleifur. Það er ekki bara hann sem hefur verið frá í vetur vegna meiðsla því liðið hefur sjaldan náð því að vera með fullskipað lið. "Brenton var ekki með okkur núna en við verðum vonandi með fullt lið í næsta leik. Þetta er búið að vera svolítið leiðinlegt hjá okkur því við erum búnir að vera mikið án leikmanna," segir Þorleifur en hann segir að breiddin í liðinu hafi örugglega haukist með öllum þessum forföllum. Einn af þeim sem hefur svarað kallinu í forföllum manna eins og Þorleifs er yngri bróðir hans Ólafur. "Hann er orðinn hörku leikmaður og maður verður að passa sig ef maður ætlar ekki að láta hann taka sætið af sér. Hann heldur manni á tánum sem er bara gott," sagði Þorleifur að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Dagskráin í dag: Meistarinn mætir til leiks í úrvalsdeildinni Sport Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sjá meira