Lífið

Kate alvara með sambandinu

Kate Hudson. MYND/Cover Media
Kate Hudson. MYND/Cover Media

Leikkonan Kate Hudson hefur ákveðið að byrja að búa með nýja kærastanum, söngvara hljómsveitarinnar Muse, Matt Bellamy.

Kate og Matt byrjuðu saman í apríl á þessu ári og hafa verið óaðskiljanleg síðan. Nú síðast elti Kate popparann til Bretlands til að sjá hann spila á Glastonbury tónlistarhátíðinni.

Þau leita um þessar mundir að hentugri íbúð í New York þar sem Ryder sex ára sonur Kate fær sér herbergi og Matt sitt eigið upptökuver, þar sem hann getur unnið að tónlistinni.

„Kate er virkilega hamingjusöm með Matt. Sambandið er afslappað og áreynslulaust," er haft eftir nánum vini leikkonunnar.

Besta fjölmiðlakona Íslands?






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.