Öfunduð af því að vera nálægt söngvara Hurts Sara McMahon skrifar 22. nóvember 2010 16:00 Anna Þóra Alfreðsdóttir fyrirsæta leikur í nýju myndbandi hljómsveitarinnar Hurts. Þetta verður þá í annað sinn sem hún kemur fram í myndbandi sveitarinnar; áður lék hún í myndbandinu við lagið Stay. Fréttablaðið/Vilhelm Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, leikur í nýju myndbandi hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Anna Þóra flaug til London á föstudag og dvaldi í borginni þar til í gær. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi Hurts en hún fór einnig með aðalhlutverkið í myndbandi lagsins Stay ásamt söngvaranum Theo Hutchcraft. Myndbandið var tekið upp hér á landi í september síðastliðnum. Hægt er að sjá það í spilaranum neðst í fréttinni. Nýja myndbandið sem Anna Þóra leikur í er aftur á móti við jólalag sem hljómsveitin hyggst gefa út á næstunni. „Hlutirnir gerðust mjög hratt þegar við tókum upp fyrra myndbandið. Ég fékk hringingu á fimmtudegi og var beðin um að koma í prufu og tökurnar fóru svo fram á laugardegi. Ég og Theo hittumst kvöldið áður til þess að kynnast aðeins og þá fékk ég líka að heyra lagið í fyrsta sinn," segir Anna Þóra. Hún ber Hutchcraft og Adam Anderson, hinum meðlimi tvíeykisins, vel söguna og segir þá afskaplega viðkunnanlega og sjarmerandi. „Ég kynntist þeim mjög vel við tökurnar og við Theo höfum verið í reglulegu sambandi eftir það. Hann er mjög indæll og bauð til dæmis mér og vinkonum mínum á Airwaves-hátíðina, sem mér fannst mjög fallega gert." Hutchcraft þykir afskaplega myndarlegur piltur og er vinsæll hjá ungum stúlkum víða um heim og því hljóta margar að öfunda Önnu Þóru af vinskapnum við hann. „Ja, ég hef lesið athugasemdir við myndbandið á Youtube þar sem stelpur lýsa því yfir að þær öfundi mig á því að fá að vera nálægt honum," segir hún hlæjandi. Anna Þóra stundar nám í tannlækningum og hefur engar áhyggjur af því að fara út svona stuttu fyrir próf. „Þetta var svo skemmtilegt tilboð og ég hef fulla trú á því að ég rúlli önninni upp. Ég stend það vel að vígi," segir hún að lokum glaðlega. Tengdar fréttir Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6. desember 2010 10:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, leikur í nýju myndbandi hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Anna Þóra flaug til London á föstudag og dvaldi í borginni þar til í gær. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi Hurts en hún fór einnig með aðalhlutverkið í myndbandi lagsins Stay ásamt söngvaranum Theo Hutchcraft. Myndbandið var tekið upp hér á landi í september síðastliðnum. Hægt er að sjá það í spilaranum neðst í fréttinni. Nýja myndbandið sem Anna Þóra leikur í er aftur á móti við jólalag sem hljómsveitin hyggst gefa út á næstunni. „Hlutirnir gerðust mjög hratt þegar við tókum upp fyrra myndbandið. Ég fékk hringingu á fimmtudegi og var beðin um að koma í prufu og tökurnar fóru svo fram á laugardegi. Ég og Theo hittumst kvöldið áður til þess að kynnast aðeins og þá fékk ég líka að heyra lagið í fyrsta sinn," segir Anna Þóra. Hún ber Hutchcraft og Adam Anderson, hinum meðlimi tvíeykisins, vel söguna og segir þá afskaplega viðkunnanlega og sjarmerandi. „Ég kynntist þeim mjög vel við tökurnar og við Theo höfum verið í reglulegu sambandi eftir það. Hann er mjög indæll og bauð til dæmis mér og vinkonum mínum á Airwaves-hátíðina, sem mér fannst mjög fallega gert." Hutchcraft þykir afskaplega myndarlegur piltur og er vinsæll hjá ungum stúlkum víða um heim og því hljóta margar að öfunda Önnu Þóru af vinskapnum við hann. „Ja, ég hef lesið athugasemdir við myndbandið á Youtube þar sem stelpur lýsa því yfir að þær öfundi mig á því að fá að vera nálægt honum," segir hún hlæjandi. Anna Þóra stundar nám í tannlækningum og hefur engar áhyggjur af því að fara út svona stuttu fyrir próf. „Þetta var svo skemmtilegt tilboð og ég hef fulla trú á því að ég rúlli önninni upp. Ég stend það vel að vígi," segir hún að lokum glaðlega.
Tengdar fréttir Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6. desember 2010 10:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Sjá meira
Ástin er bara í myndböndunum Anna Þóra Alfreðsdóttir, fyrirsæta hjá Eskimo, lék nýverið í tónlistarmyndbandi við nýtt jólalag hinnar vinsælu hljómsveitar Hurts. Þetta er í annað sinn sem Anna Þóra leikur í myndbandi með hljómsveitinni en í bæði skiptin leikur hún stúlkuna sem söngvari hljómsveitarinnar, Theo Hutchcraft, er hugfanginn af. 6. desember 2010 10:00