Lífið

Nýtt myndband Klassart frumsýnt á Vísi

Vísir frumsýnir hér nýtt myndband með hljómsveitinni Klassart við lagið Þangað til það tekst.

Lagið er að finna á annarri plötu sveitarinnar, Bréf frá París. Systkinin Fríða Dís, Pálmar og Smári Guðmundsbörn skipa Klassart ásamt Björgvin Ívari Baldurssyni.

Myndbandinu er leikstýrt af þeim Garðari Erni Arnarsyni og Erlingi Jack Guðmundssyni. Það var tekið upp á Paddy's í Keflavík. Tökumaður var Egill Antonsson.



Tengdar greinar:

Lítt reyndir nemar tóku upp myndband

Plötudómur Trausta Júlíussonar um Bréf frá París

Klassart spilar Gamla grafreitinn hjá Loga í beinni








Fleiri fréttir

Sjá meira


×