Renault vill viðræður við Raikkönen 28. september 2010 10:26 Kimi Raikkönen hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. Mynd: Getty Images Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni. Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni.
Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira