Hrafnhildur syndir fyrir bandarísku meistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 15:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Mynd/Eyþór Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin. Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin.
Innlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira