Hörður Axel: Þarf gott tilboð til að fara frá Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2010 08:30 Hörður Axel. Fréttablaðið/Daníel Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson ætlar ekki að hoppa á hvaða tilboð sem er þótt að hann stefni á það að komast aftur út í atvinnumennsku. Hörður Axel spilaði frábærlega með Keflavíkurliðinu á síðasta tímabili ekki síst í úrslitakeppninni þar sem Keflavík fór alla leið í oddaleik um titilinn. „Ég ætla ekki bara að fara út til þess að fara út. Ég þarf að fá eitthvað sem vit er í því annars verð ég áfram í Keflavík. Ég verð að fá eitthvað gott til að vilja fara frá Keflavík því maður hefur það mjög gott hérna,“ segir Hörður sem er búinn að skipta um umboðsmann. „Maður er í þessu til þess að komast eitthvað lengra og bæta sig. Maður stefnir því alltaf eitthvað hærra. Hinn umboðsmaðurinn var ekki að gera neitt gott fyrir mig þannig að ég skipti bara,“ segir Hörður sem tók sér aðeins viku sumarfrí. „Ég er búinn að æfa tvisvar á dag í allan vetur og allt sumar. Ég tók viku sumarfrí eftir úrslitakeppnina. Ég er búinn að læra ansi mikið af öllu draslinu sem ég hef farið í gegnum. Ég held að það hafi bara styrkt mig og ýtt við mér að leggja ennþá meira á mig,“ segir Hörður Axel. Hann fagnar komu Arnars Freys Jónssonar til liðsins en þeir spila sömu stöðu. „Arnar er magnaður leikmaður og á eftir að hjálpa okkur mikið. Hann á líka eftir að hjálpa mér mikið bæði í æfingum og í leikjum. Nú hefur maður einhvern almennilegan til að pressa allan völl á æfingum,“ sagði Hörður í léttum tón Dominos-deild karla Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson ætlar ekki að hoppa á hvaða tilboð sem er þótt að hann stefni á það að komast aftur út í atvinnumennsku. Hörður Axel spilaði frábærlega með Keflavíkurliðinu á síðasta tímabili ekki síst í úrslitakeppninni þar sem Keflavík fór alla leið í oddaleik um titilinn. „Ég ætla ekki bara að fara út til þess að fara út. Ég þarf að fá eitthvað sem vit er í því annars verð ég áfram í Keflavík. Ég verð að fá eitthvað gott til að vilja fara frá Keflavík því maður hefur það mjög gott hérna,“ segir Hörður sem er búinn að skipta um umboðsmann. „Maður er í þessu til þess að komast eitthvað lengra og bæta sig. Maður stefnir því alltaf eitthvað hærra. Hinn umboðsmaðurinn var ekki að gera neitt gott fyrir mig þannig að ég skipti bara,“ segir Hörður sem tók sér aðeins viku sumarfrí. „Ég er búinn að æfa tvisvar á dag í allan vetur og allt sumar. Ég tók viku sumarfrí eftir úrslitakeppnina. Ég er búinn að læra ansi mikið af öllu draslinu sem ég hef farið í gegnum. Ég held að það hafi bara styrkt mig og ýtt við mér að leggja ennþá meira á mig,“ segir Hörður Axel. Hann fagnar komu Arnars Freys Jónssonar til liðsins en þeir spila sömu stöðu. „Arnar er magnaður leikmaður og á eftir að hjálpa okkur mikið. Hann á líka eftir að hjálpa mér mikið bæði í æfingum og í leikjum. Nú hefur maður einhvern almennilegan til að pressa allan völl á æfingum,“ sagði Hörður í léttum tón
Dominos-deild karla Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum