Bankarnir tóku lán upp á 2.400 milljarða á einu ári 13. apríl 2010 11:58 Þá vakti það athygli nefndarinnar að að allir bankarnir voru milliliðir eða tóku beinan þátt í markaðinum með skuldatryggingar á því vaxtaálagi sem þar var skráð, og jafnvel hærra, á sama tíma og þeir sögðu vaxtaálagið vera rangt. Íslensku bankarnir sóttu sér gríðarlegt fjármagn erlendis frá árinu 2005. Það ár sóttu þeir um 14 milljarða evra á erlenda skuldabréfamarkaði, rétt rúmlega landsframleiðslu þess árs. Upphæðin nemur tæpum 2.400 milljörðum kr. á gengi dagsins í dag. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að gríðarlegar lántökur íslensku bankanna erlendis hefðu átt að gefa Fjármálaeftirlitinu næga ástæðu til að staldra við og kanna betur hvernig þessum fjármunum var síðan varið, sérstaklega kanna hversu góð útlán bankanna væru. Þá hefði Seðlabanki Íslands átt að kanna hvaða áhrif stóraukin fjármögnun erlendis frá gæti haft á fjármálastöðugleika í landinu. Mikið var rætt um skuldatryggingar bankanna í aðdraganda bankahrunsins. Segir í skýrslunni að markaðurinn fyrir skuldatryggingar hafi frá ársbyrjun 2006 gefið skýr merki um að íslensku bankarnir voru álitnir áhættumeiri en sambærilegir bankar erlendis. Um vorið 2008 var ljóst að á þessum markaði voru taldar verulegar líkur á því að bankarnir yrðu gjaldþrota. Í stað þess að taka þessi merki alvarlega hafi ráðamenn þjóðarinnar brugðist við með ummælum og aðgerðum sem fólu í sér að ríkið snerist í vörn fyrir bankanna. Bankarnir gerðu ítrekað lítið úr hækkandi skuldatryggingaálagi og sögðu markaðinn óskilvirkan, sérstaklega sumarið 2008. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að miðað við stærð markaðarins sé erfitt að fullyrða að hann hafi ekki verið virkur. Þá vakti það athygli nefndarinnar að að allir bankarnir voru milliliðir eða tóku beinan þátt í markaðinum með skuldatryggingar á því vaxtaálagi sem þar var skráð, og jafnvel hærra, á sama tíma og þeir sögðu vaxtaálagið vera rangt. Við fall bankanna þriggja kom í ljós að framundan voru þungir gjalddagar. Fyrstu sex mánuðina eftir yfirtöku ríkisins á Glitni voru tæpir 4 milljarðar evra, yfir sex hundruð milljarðar króna, á gjalddaga hjá stóru bönkunum þremur. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Miklu minna magn af klementínum í boði fyrir jólin Neytendur Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Miklu minna magn af klementínum í boði fyrir jólin Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Sjá meira
Íslensku bankarnir sóttu sér gríðarlegt fjármagn erlendis frá árinu 2005. Það ár sóttu þeir um 14 milljarða evra á erlenda skuldabréfamarkaði, rétt rúmlega landsframleiðslu þess árs. Upphæðin nemur tæpum 2.400 milljörðum kr. á gengi dagsins í dag. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að gríðarlegar lántökur íslensku bankanna erlendis hefðu átt að gefa Fjármálaeftirlitinu næga ástæðu til að staldra við og kanna betur hvernig þessum fjármunum var síðan varið, sérstaklega kanna hversu góð útlán bankanna væru. Þá hefði Seðlabanki Íslands átt að kanna hvaða áhrif stóraukin fjármögnun erlendis frá gæti haft á fjármálastöðugleika í landinu. Mikið var rætt um skuldatryggingar bankanna í aðdraganda bankahrunsins. Segir í skýrslunni að markaðurinn fyrir skuldatryggingar hafi frá ársbyrjun 2006 gefið skýr merki um að íslensku bankarnir voru álitnir áhættumeiri en sambærilegir bankar erlendis. Um vorið 2008 var ljóst að á þessum markaði voru taldar verulegar líkur á því að bankarnir yrðu gjaldþrota. Í stað þess að taka þessi merki alvarlega hafi ráðamenn þjóðarinnar brugðist við með ummælum og aðgerðum sem fólu í sér að ríkið snerist í vörn fyrir bankanna. Bankarnir gerðu ítrekað lítið úr hækkandi skuldatryggingaálagi og sögðu markaðinn óskilvirkan, sérstaklega sumarið 2008. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að miðað við stærð markaðarins sé erfitt að fullyrða að hann hafi ekki verið virkur. Þá vakti það athygli nefndarinnar að að allir bankarnir voru milliliðir eða tóku beinan þátt í markaðinum með skuldatryggingar á því vaxtaálagi sem þar var skráð, og jafnvel hærra, á sama tíma og þeir sögðu vaxtaálagið vera rangt. Við fall bankanna þriggja kom í ljós að framundan voru þungir gjalddagar. Fyrstu sex mánuðina eftir yfirtöku ríkisins á Glitni voru tæpir 4 milljarðar evra, yfir sex hundruð milljarðar króna, á gjalddaga hjá stóru bönkunum þremur.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Miklu minna magn af klementínum í boði fyrir jólin Neytendur Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Miklu minna magn af klementínum í boði fyrir jólin Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Sjá meira