Handbolti

Í beinni: Fram - Valur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Daníel
Mynd/Daníel mynd/daníel
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Fram og Vals í úrslitum Eimskipsbikar kvenna sem hefst klukkan 13.30.

Smelltu hér til að opna Boltavaktina: Fram - Valur.


Þessi tvö lið hafa barist um flesta titla á Íslandi undanfarin ár en Fram er núverandi bikarmeistari. Valur er hins vegar handhafi allra annarra titla sem í boði eru.

Valur hefur unnið allar þrjár viðureignir liðanna á núverandi tímabili en Framarar munu þó vafalítið selja sig dýrt í dag.


Tengdar fréttir

Sigurður Ragnar hjálpar Frömurum

Einar Jónsson, þjálfari Fram, segir að hann hafi notið liðsinnis Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, landsliðsþjálfara í knattspyrnu, í svokallaðri hugarþjálfun leikmanna Fram.

Stefán: Höfum gert litlu hlutina betur

Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, segir að það séu litlu atriðin sem skipta oft miklu máli þegar rimmur Fram og Vals eru gerðar upp.

Ásta Birna: Viljum halda bikarnum

Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×