Ný tónlistarhátíð haldin í vor 26. febrúar 2011 14:00 lofar flottri hátíð Kristján Freyr Halldórsson lofar skemmtilegri tónlistarhátíð í apríl.fréttablaðið/valli „Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. „Við vorum að hugsa um hvernig allar þessar hátíðir raðast einhvern veginn á haustið, eins og Airwaves, kvikmyndahátíðir og tískuhátíðir. Það er alveg frábært en jafnvægið með vorinu er kannski ekki mikið,“ segir Kristján Freyr. „Það bíða kannski allir eftir Aldrei fór ég suður um páskana en frá áramótum fram að því er eins og maður eigi bara að safna skeggi og vera þunglyndur.“ Bandaríska indíhljómsveitin Deerhunter verður aðalnúmer Reykjavík Music Mess og verða tónleikar hennar á Nasa. Aðrir tónleikastaðir verða Norræna húsið, sem hjálpar til við innflutning norrænna hljómsveita á hátíðinni, og ný verslun Havarís. „Vonandi kemur fullt af fólki að horfa á þessa frábæru hljómsveit,“ segir Kristján Freyr um Deerhunter, sem gaf út plötu sem fékk mjög góðar viðtökur tónlistargagnrýnenda á síðasta ári. Á meðal annarra hljómsveita sem stíga á svið verða Lower Dens frá Bandaríkjunum, Nive Nielsen frá Grænlandi og hin finnska Tomutonttu. Einnig kemur fram fjöldi íslenskra flytjenda, þar á meðal Mugison, Sin Fang, Kimono og Skakkamanage. Miðasala á hátíðina hefst 4. mars á síðunni Reykjavikmusicmess.com. Aðeins verður hægt að kaupa miða á alla hátíðina í einu og fyrstu vikuna verður miðaverð á sérstöku tilboði, eða 6.990 krónur. - fb Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
„Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. „Við vorum að hugsa um hvernig allar þessar hátíðir raðast einhvern veginn á haustið, eins og Airwaves, kvikmyndahátíðir og tískuhátíðir. Það er alveg frábært en jafnvægið með vorinu er kannski ekki mikið,“ segir Kristján Freyr. „Það bíða kannski allir eftir Aldrei fór ég suður um páskana en frá áramótum fram að því er eins og maður eigi bara að safna skeggi og vera þunglyndur.“ Bandaríska indíhljómsveitin Deerhunter verður aðalnúmer Reykjavík Music Mess og verða tónleikar hennar á Nasa. Aðrir tónleikastaðir verða Norræna húsið, sem hjálpar til við innflutning norrænna hljómsveita á hátíðinni, og ný verslun Havarís. „Vonandi kemur fullt af fólki að horfa á þessa frábæru hljómsveit,“ segir Kristján Freyr um Deerhunter, sem gaf út plötu sem fékk mjög góðar viðtökur tónlistargagnrýnenda á síðasta ári. Á meðal annarra hljómsveita sem stíga á svið verða Lower Dens frá Bandaríkjunum, Nive Nielsen frá Grænlandi og hin finnska Tomutonttu. Einnig kemur fram fjöldi íslenskra flytjenda, þar á meðal Mugison, Sin Fang, Kimono og Skakkamanage. Miðasala á hátíðina hefst 4. mars á síðunni Reykjavikmusicmess.com. Aðeins verður hægt að kaupa miða á alla hátíðina í einu og fyrstu vikuna verður miðaverð á sérstöku tilboði, eða 6.990 krónur. - fb
Lífið Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira