Myndasyrpa frá Urriðadansi á Þingvöllum Karl Lúðvíksson skrifar 24. október 2011 11:18 Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans! Inná heimasíðunni hjá Veiðikortinu er skemmtileg myndasyrpa frá deginum og gaman að sjá hversu góð mætingin hefur verið. Þetta er vonandi hvatning fyrir þá veiðimenn sem sækja vatnið heim á hverju sumri að sleppa þessum stórfiskum eftir að þeir hafa verið veiddir til að vernda þennan einstaka fiskistofn. Hér er linkur á myndasyrpuna:https://veidikortid.is/Pages/16?NewsID=816 Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikort.is Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði
Það var margt um manninn á Þingvöllum þegar Laxfiskar og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stóðu fyrir árlegri göngu um heimkynni urriðans en gangan nefnist með rentu Urriðadans! Inná heimasíðunni hjá Veiðikortinu er skemmtileg myndasyrpa frá deginum og gaman að sjá hversu góð mætingin hefur verið. Þetta er vonandi hvatning fyrir þá veiðimenn sem sækja vatnið heim á hverju sumri að sleppa þessum stórfiskum eftir að þeir hafa verið veiddir til að vernda þennan einstaka fiskistofn. Hér er linkur á myndasyrpuna:https://veidikortid.is/Pages/16?NewsID=816 Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikort.is
Stangveiði Mest lesið Vikuveiðin í Veiðivötnum 1.906 fiskar Veiði Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Veiði Norðurá að gefa fleiri tveggja ára laxa Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði Sumarið gert upp í Víðidalsá Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði 206 laxar á svæðum SVFR í Soginu Veiði Mikið af vænum fiski veiðist í Elliðavatni Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði