Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Karl Lúðvíksson skrifar 28. ágúst 2011 11:09 Sæsteinsuga áföst við hýsil sem í þessu tilfelli er lax Mynd úr safni Mun færri tilkynningar hafa verið um Sæsteinsugubit á laxfiskum núna í sumar miðað við í fyrra. Á tímabili höfðu menn af þessu miklar áhyggjur, þá sérstaklega í ljósi þess að talið var að þessi fiskur væri farinn að hrygna í miklum mæli hér við land. Ekki hafa fundist nein merki þess að einhver hrygning sé við landið en þetta þarf þó að rannsaka betur til að einhver niðurstaða fáist í málið. Sæsteinsugann skilur eftir ljót sár á fiskinum sem dregur hann stundum til dauða. Einu tilfellin sem við höfum fengið staðfest er einn lax í Soginu sem veiddist í júlí, 2-3 laxar með bit úr Rangánum og bleikja úr Eyjafjarðaránni. Líklega eru tilfellin fleiri en það fer þó minna fyrir umræðunni en í fyrra. Þess má geta að Sæsteinsuga þykir herramannsmatur í Evrópu. Stangveiði Mest lesið Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Laxá á Ásum er besta á sumarsins Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Hnúðlaxar veiðast í Soginu Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði
Mun færri tilkynningar hafa verið um Sæsteinsugubit á laxfiskum núna í sumar miðað við í fyrra. Á tímabili höfðu menn af þessu miklar áhyggjur, þá sérstaklega í ljósi þess að talið var að þessi fiskur væri farinn að hrygna í miklum mæli hér við land. Ekki hafa fundist nein merki þess að einhver hrygning sé við landið en þetta þarf þó að rannsaka betur til að einhver niðurstaða fáist í málið. Sæsteinsugann skilur eftir ljót sár á fiskinum sem dregur hann stundum til dauða. Einu tilfellin sem við höfum fengið staðfest er einn lax í Soginu sem veiddist í júlí, 2-3 laxar með bit úr Rangánum og bleikja úr Eyjafjarðaránni. Líklega eru tilfellin fleiri en það fer þó minna fyrir umræðunni en í fyrra. Þess má geta að Sæsteinsuga þykir herramannsmatur í Evrópu.
Stangveiði Mest lesið Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Laxá á Ásum er besta á sumarsins Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn er mættur í Kjósina Veiði Hnúðlaxar veiðast í Soginu Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði